Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 49
I NAVIST DAUÐANS ur. Þeir sem gáfust upp urðu „músulmanar11.28 Beinlínis vesluðust upp, urðu til einskis nýtir og hurfu þess vegna í gasklefana eða dóu úr sjúk- dómum. Þeir voru dauðadæmdir. Einmanaleiki slíkra manna var alger, enginn vildi tala við þá eða skipta sér af þeim (80-81). Levi lýsir þeim ekki neitt að ráði, en tekur sér aftur á móti fýrir hendur að lýsa þeim föngum sem flutu ofan á í búðunum (84—90). Segir það nokkuð til um frásagnaraðferð hans og val á efni. „Félagi, ég er sá síðasti!“ Kameraden, ich hin der letzte! hrópaði maður- inn áður en hann var líflátinn. Hengdur. Og hljómsveitin spilar og sam- fangarnir eru látnir ganga framhjá fanganum sem engist í dauðateygjun- um. Maðurinn hafði tilheyrt Sonderkommando, sérsveit þeirri sem fangarnir í Buchenwald höfðu aldrei heyrt nefnda á nafn, hvað þá við hvað hún starfaði. Sérsveitinni sem hann tilheyrði hafði tekist að sprengja líkbrennsluofh í loft upp. Auk þess var því hvíslað að hann hefði verið í sambandi við uppreisnarmenn í Birkenau-búðunum og tekist að smygla vopnum inn í Buna-Monowitz til að stofna til uppreisnar þar (132-133). Maðurirm sem hékk í gálganum var því hetja. Eftir „athöfnina“, þegar Levi og Alberto, vinur hans, voru komnir í skálann til sín, áræddu þeir ekki að líta hvor ffaman í annan. Það gerðist hið sama og gerst hafði með þá Walter og Levi. Þeir skömmuðust sín, fylltust skömm á sjálfum sér og fundu til sektar. Þegar fanginn hafði hrópað „ég er sá síðasti!“ heyrðist ekki í nokkrum hinna, enginn gaf frá sér hljóð. Aður en snara var sett um háls hans hafði Þjóðverji haldið langa ræðu sem enginn sldldi og einmitt spurt: „Hafið þið skilið}“Habt ihr ver- standen? Allir og enginn svaraði: Jawohl! (133). Primo Levi segir ffá þessum atburði í kaflanum Kultimo (Sá síðasti) sem er 16. kafli bókarinnar og sá næstseinasti. Jafnframt lætur hann þess getið að hann hafi þegar horft á þrettán aðra hengda. En þetta er fyrsta hengingin sem hann talar um, og er hún tengd hugrekki og fórnfysi mannsins sem var líflátinn. Slíkt átti ekki við um hina. Enginn vafi er á að Levi stundar úrdrátt í frásögn sinni, hann veigrar sér við að segja ffá vissum hlutum, og ekki að ástæðulausu. Honum er í mun að lesandinn trúi honum, samanber drauminn sem hann hafði dreymt í Auschwitz um systur sína. Það má ekki ofbjóða hlustandanum eða lesandanum. Óhætt er því að fullyrða, hvað það atriði varðar, að Levi leggi megináherslu á trúverðugleika ffásagnar sinnar. 28 Persneskt orð yfir múslimi: Sá sem beygir sig (undir vilja guðs). 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.