Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 13
I NAVIST DAUÐANS Ungu mennirnir þrír voru frá mismunandi löndum og með ólíkan bakgrunn. Þótt þeir hefðu gengið gegnum svipaðar hörmungar og lifað mánuðum saman í návist dauðans, voru viðbrögð þeirra við honum ekki þau sömu, eins og eðlilegt er, og eins og líka er eðlilegt, tókust þeir á við reynslu sína í fangabúðum nazista seinna á ævinni á ólíkan hátt. En allir eiga þeir sameiginlegt að hafa skrifað um hana. Og allir áttu þeir efdr að heimsækja fangabúðirnar þar sem þeir höfðu dvalið. Að lifa af Primo Levi sneri aftur til Auschwitz 1965 og var viðstaddur athöfn til að minnast opnunar búðanna (337-338). Buna-Monowitz-búðirnar í Auschwitz þar sem hann hafði dvalið voru ekki lengur til. Hann kveðst hins vegar hafa verið gripinn skelfilegri angist þegar hann kom inn í Bir- kenau-búðirnar sem einnig voru hluti af Auschwitz, en þær hafði hann aldrei fyrr augum htið. Þeim hafði verið haldið við og engu verið breytt. I byrjun sjöunda áratugarins var Levi fenginn til að skrifa texta á minn- ismerki sem reisa átti í Auschwitz, þar sem Italarnir höfðu verið í haldi. Hann leggur textann í munn hinum látnu og lætur þá ávarpa gestinn sem kemur á staðinn og biðja hann að líta vel í kringum sig og hugsa um það sem hann sér: „Megi askan í Auschwitz vera þér viðvörun, þér og börn- um þínum: Sjáðu til þess að skelfilegur ávöxtur hatursins, sem þú sérð hér leifarnar af, skjóti ekki rótum að nýju, hvorki í dag né á morgun.“6 Leifur Muller sneri aftur til Sachsenhausen árið 1988, og í fylgd með honum var Garðar Sverrisson, höfundur bókarinnar Býr Islendingur hér? I bókinni er að finna mynd af þeim báðum saman í Sachsenhausen, einnig af Leifi á tilraunabrautinni þar sem fangar voru látnir prófa end- ingu nýs skófatnaðar, og svo er mynd af honum í líkkjallaranum og við rústir líkbrennsluofnanna. Hins vegar er ekki skýrt ffá því hvernig Leifi varð við að koma aftur til Sachsenhausen. Þegar þýskur blaðamaður hringir í Semprún í mars 1992 og greinir honum ffá því að hann hafi í hyggju að gera sjónvarpsmynd um Weimar tekið fram. Bókin er skrifuð á frönsku og er titáll hennar L’ écriture ou la vie (Að skrifa eða lifa). 6 Sophie Nezri: „Primo Levi et les voix de la mémoire” í Cahiers d’Etudes Romanes, Paris 1994, bls. 117: „Que les cendres d’Auschwitz te servent d’avertissement, á toi et á tes enfants: fais que le fruit atroce de la haine, dont tu as vu ici les traces, ne prenne pas á nouveau racine, ni demain ni aujourd’hui.“ 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.