Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 176
MICHAEL THEUNISSEN heldur sértæk þegar hún er orðuð í samhengi við raunverulegar aðstæð- ur þeirra sem lifa sína hinstu stund. Hún fölnar frammi fyrir alvöru bana- legunnar. Engu að síður hittir hugsunin ákveðinn veruleika, nefnilega líf- ið í líffræðilegum skilningi. Að því leyti sem líf okkar er líf alls sem lifir, verður það ekki aðeins dauðanum að bráð vegna þess að það er í tíma. Eitthvað í því sjálfu stefhir að dauðanum. Það er ekki á mínu valdi að gera upp á milli ólíkra kenninga um öldrun sem deilt er um í líffræði samtímans. En líklega mætti einnig tjá þá hugmynd, að lífið sé samfelld- ur dauði, með hjálp viðteknustu kenningarinnar um stökkbreytingar. Það væri áreiðanlega vísindalega nákvæmara að segja að hrörnunarferli lífsins hefjist ekki strax við fæðingu heldur einhverntíma eftir fæðinguna. Þeg- ar þessi hugmynd er metin á grundvelli þeirra sönnunargagna sem hún krefst þá reynist hún ýkt. En ég tel þó að við getum látið greinarmuninn á dauða sem varir alla ævi og dauða sem hefst skömmu eftir fæðingu liggja milli hluta. Heimspekilega skiptir öllu máli að undir lífslínunni eða bakvið hana, ef svo má að orði komast, línuna sem birtist á yfirborðinu og rís í fyrstu en tekur ekki að hníga fyrr en tiltölulega seint, á sér stað samfellt ferli sem stefnir í átt til dauðans.13 Fyrstnefndi hverfulleikinn er víðtækari en sá dauði sem er byggður inn í hinn líffræðilega veruleika, því að fleira en hinn líffræðilegi veruleiki er ofurselt honum; síðastnefndi dauðleikinn ristir dýpra því hann á upptök sín í innsta kjarna lífsins. Báðar þessar gerðir nærveru dauðans í lífinu eiga það hins vegar sameiginlegt að sá veruleiki sem þær setja mark sitt á er óháður vitundinni um hann. Eiginlega erum það ekki við sem göng- um í átt til dauðans, heldur erum við hrifin til hans; og við deyjum stöðugt, hvort sem við leiðum hugann að því eða ekki. Að eldast er aftur á móti raunverulegt, líkamlegt ferli sem jafnframt hefur vitundarvídd. Mér virðist það ekki rétt af líffræðingum að blanda því saman við það að deyja. Alltént er það að eldast dálítið annað meðal okkar mannanna. Samhliða því breytist tímavitundin. Þessi breyting er skilyrt af því að eftir því sem lengra líður á líf okkar eykst umfang fortíð- arinnar um leið og umfang framtíðarinnar minnkar. Af þessu leiðir að tímavitund ungs fólks er gerólík tímavitund hinna eldri. Sá ungi horfir 13 Meðal nútímahöfunda er Simmel sá sem veitti hinum ævilanga dauða í líííræðileg- um skilningi hvað mesta athygli. Samkvæmt kenningu hans tekur að draga úr vaxt- arkrafti lífvera skömmu eftir fæðingu, þar til kemur að því að hrörnunin verður vaxt- arkrafdnum yfirsterkari. 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.