Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 140

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 140
JÓN ÓLAFSSON að það er merkilegt hvað hægt er að komast langt með umþöllun um hversdagslíf í samtímamun án þess að víkja að verulegu leyti ífá hugtök- um sem eiga ræmr að rekja til fornaldar. Heinimáki skýrir þetta með khsjunni um að mannleg náttúra sé óbreytt, hún sé söm við sig og svo framvegis. En er það verulega góð skýring? Mætti ekki eins segja sem svo að ytri skilyrði manna séu í raun furðu lítið breytt frá þH í fornöld; völd og meðferð valds ekki stórkostlega frábrugðið því sem var á dögum Ró- markeisara - þegar öllu er á botninn hvolft. Það má þó segja Heinimáki til hróss að hann er að mestu laus Hð að endurtaka innantóma frasa fjöl- miðla, presta og stjórnmálamanna um mannlega náttúru, einstaklingseðli og fleira í þeim dúr. En á hinn bóginn er hann líka ákaflega bundinn við hið persónulega, við yfirvegun einstaklingsins um sjálfa sig og líf sitt án teljandi gagnrýni á ytri aðstæður. Þetta kemur vafalaust til af því að Heinimáki er mótmælendaprestur, það sem hann sér er einstaklingurinn fremur en samfélagið og hvatning hans er til einstaklingsins urn að hefja sig upp, lifa lífi sínu á eigin forsendum. Hver er tilgangurinn með því að bera alþýðlegt rit um dauðasyndir á borð fyrir fólk sem hfir við velferð í flóknu og tæknivæddu samfélagi samtímans, tekst ekki á nema í mesta lagi í orðum og er ekki ofurselt ör- yggisleysi eða kúgun? Hverrhg gemr syndin, þetta gamla ógnarstjórntæki kirkjunnar haft nokkuð að segja við þann fjölda fólks á Vesturlöndum sem tengir sig alls ekki við trúarlíf og veltir handanlífi lítið eða alls ekki fyrir sér? Orðið synd á í raun alls ekki við utan safnaðanna - merking þess velmr á grundvallarsamþykki við kenningakerfi og bókstaf kristn- innar. Allt þetta lætur Jaakko Heinimáki sér í létm rúmi liggja og ástæð- an fyrir því að hann kemst upp með það er fyrst og fremst sú að orðræð- an sem hann leggur út af í bók sinni á við í kristnum menningarheimi yfirleitt, alveg sama hvaða tilteknu trúarskoðanir einstakur lesandi hefur alist upp við eða tamið sér. Hver einasti lesandi gemr, kjósi hann að gera það, yfirvegað líf sitt og mannlega tilveru í ljósi syndanna. En er það þá áhugaverð eða gagnleg nálgun? Rit Heinimákis er hug- vekja, eins og við er að búast af presti. Markmið hans er að vekja lesand- ann til umhugsunar, ekki að skapa með honum sektarkennd eða ótta og í þeim skilningi tekst honum ætlunarverk sitt. Það er frjótt sjónarhorn á mannlegar athafnir að hugleiða þær í ljósi dygða og lasta. En fleira áhugavert lejmist á bak við umræðuna um dauðasyndir. Þó að Heinimáki ræði ekki um óttann eða hryllinginn sem yfirvofandi tortíming veldur hjá 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.