Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 149
SJÓNGERVINGAR, SYNDIR OG HVERFULL VERULEEKI
og jafinvel líkleg til að tvístra þeirri persónulegu einingu sem manneskja
hefur búið til í kringum minningar sínar - líf sitt, frekar en að gera henni
eitthvað ljósara.
Margar sögur í bókinni eru áhrifamiklar, ekki síst þegar maður leggur
þann skilning í þær sem ég hef lýst hér. „Sextánda skákin“, sem er í fyrsta
hluta bókarinnar, er kannski sterkasta saga hennar. Hún fjallar um
bemskuminningu sem er í senn óendanlega hversdagsleg og óumræði-
lega dularfull - minning af því tagi sem svo auðvelt er að skýra burtu eða
eyða með óhóflegri forvitni. Akvörðun sögumannsins þar gengur út á að
varðveita minninguna í leyndardómi sínum og leyfa henni þar með að
halda ákveðinni merkingu. Síðasta sagan í bókinni „Enn eitt verkið á
jörðu“ er sömuleiðis áhrifamikil saga sem leiðir lesandann inn á örlítdð
aðrar slóðir. Sagan fjallar um mann sem lifir (eins og raunar flestar sögu-
hetjur Braga) ákaflega hversdagslegu Kfi og þarf að leysa ofurhversdags-
legt vandamál, nánar tiltekið að láta gera við bilaðan glugga. Fram-
kvæmdaleysi söguhetjunnar og um leið væntingar tdl annars fólks sem
era sumpart rökréttar en að öðru leytd allt að því sakleysislegar, bera
þessa sögu uppi: V;æntdngamar eru alltaf að bregðast í smáum hlutum og
leiða söguhetjuna þar með inn á brautdr þar sem stjóm hennar á vemleik-
anum og eigin lífi verðtnr stöðugt minni og firrtari. Það væri gróf einföld-
un að halda þ\u firam að Bragi sé með sögum eins og þessari að halda ein-
hverju fram um það hvemig fólk eigi að vera, en á hinn bóginn verður
þ\d ekki neitað að þessi saga og ýmsar viðlíka, fjalla um fólk sem ákveð-
ur ekki, sem hliðrar sér hjá og fær að upplifa veruleikann sem leiksoppar
hans. Karmski er skemmst að minnast söguhetju Braga úr annarri bók,
Gœlndýrum, sem mestan hluta sögunnar hggur tmdir rúmi á heimili sínu,
fjarverandi en þó vitni að ýmsum atburðum sem hann hefur kúplað sig
út úr með úrræðaleysi sínu frekar en röngum ákvörðunum.
I sögunni „Herbergið mitt“ kemur maður tdl ókunnugs fólks og villir
á sér heimildir: Hann kemur að skoða íbúð sem mögulegur kaupandi en
er þó einungis að hugsa um að upphfa bemskuheimili sitt aftur - og for-
vitnast Kka; hann langar tdl að sjá herbergið sitt kannski að hluta knúinn
af þeirri fáránlegu hugmynd að það sé eins og hann skildi við það löngu
áður: „Mig langaði einfaldlega tdl að koma aftur í gamla herbergið mitt,
þar sem ég breyttdst úr bami í tmghng..." (bls. 53-54). En heimsóknin á
bemskuheimilið er ráðgáta og hann fær alls ekki að sjá nema hluta af
íbúðinni, en í staðinn þarf hann að ráða í merkin um hvað sé að gerast
M7