Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 156
PETUR KNUTSSON rað ár er fátt eftir nema dauður bókstafur, rómurinn þagnaður. Enginn eftir sem kann írsku í Dölum. Hve lengi var írska töluð á Islandi? „Þeir fóra síðan á braut,“ segir Ari, „af þH at þeir vildu eigi vesa hér við heiðna menn.“3 Hvert fóra þeir á braut? Vestur á land? Seinni tíma menn hafa túlkað Ara svo, að hér væri um einsetumunka að ræða. En það segir Ari hvergi, hann talar um papa, sem era menn kristnir, en í fornmáli merkir menn karlinenn og konur, og gerir það reyndar enn. Bækumar írsku, bjöllur og baglar era merki um trúariðkun þeirra, en segja ekkert til um samfélagsform. Ari nefnir ekki fjölda þeirra, en Gwyn Jones talar fyrir hönd ffæðimanna síns tíma þeg- ar hann segir „their numbers would be tiny, hardly a hundred all told.“4 Vandséð hvaðan hann hefur þessar tölur. Hvort tungumálið, írska eða norræna, var Unni djúpúðgu tamara á tungu? Hún hafði fylgt föður sínum Katli flatnef til Skotlands og dvalið þar langdvölum með írskumælandi mönnmn, og talaði eflaust írsku Hð húskarla sína og konur sem fylgdu henni til Islands. Ymislegt bendir til þess að landið sem hún nam í Breiðafirði hafi þegar verið írskt dreifbýh sem beið efrir komu hennar. Bróðir hennar Björn Ketilsson flamefs hafði komið út án þess að ílendast í Skotlandi og bjó í Bjarnarhöfh á meðan systir hans kvæntist og átti böm og barnaböm meðal gelískra. Höfund- ur Laxdælu segir án skýringar að Bjöm hafi verið kallaður Bjöm himi austræniý samkvæmt Landnámabók fór hann „vestr um haf‘ (þ.e. ril Skotlands) „og vildi þar ekki staðfestask; því var hann kallaðr Bjom emi austrœni.“6 Orsakasamhengið í Landnámu er torskilið nema nafhið vísi til þess að hann hafi verið sérlega norrænn í háttalagi og ekki kunnað írsku, og að slíkt hafi þótt í frásögur færandi í Breiðafirði. Enda var hann „einn ... óskírðr barna Ketils flatnefs.“' Björn er forfaðir Guðrúnar Osvífursdóttur; Unnur er formóðir bæði Kjartans og Bolla. Trúariðkun Unnar og föruneyris hennar mun hafa verið írsk, og írska 3 Islendingabók 1. kap. Islensk fomrit l.bindi fýrri hluti, bls 5. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík: Hið íslenzka fomritafélag, 1968. 4 Gwyn Jones, The Norse Atlantic Saga. London: Oxford Universiw Press, 1964; bls. 10. 5 Laxdæla 3. kap. bls. 6. 6 Landnámabók. Islensk fomrit l.bindi fyrri hluti, bls 122. Hafa ber í huga að keltneska tungumálið sem talað var í Skotlandi um þessar mundir var írska; verulegur munur á skoskri og írskri geh'sku kemur kemur ekká fram í handritum ýTr en á 16 öld. ' Sami staður. U4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.