Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 82

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 82
JENS LOHFERT J0RGENSEN að hún ætli að giftast Thorbrogger kemur fram að þar er bæði um að ræða andlega(n)og líkamlega(n) heild/aðskilnað: „O, en móðir, kæra móðir! hvað höfum við gert þér, höfurn við ekki ávallt elskað þig, höfum við ekki bæði þegar við höfum verið hjá þér og þegar við höfum verið fjarri þér, hallað okkur að þér sem var okkur kærust í veröldinni. Föður okkar höfum við ekki þekkt nema í gegmmi þig, það ert þú sem kenndir okk- ur að elska hann, og það að Ellinor og mér þykir svo vænt um hvort annað, er það ekki vegna þess að þú alla daga og óþreyt- andi hefur sýndir öðru okkar hvað var þess virði að elska hjá hinu, og hefur það ekki verið eins með allt fólk sem við höfum bundist tryggðaböndum, höfurn við ekki allt frá þér!“13 Það er ekki síst orðanotkun Tages sem afhjúpar að frú Fonns er tenging- in milli hans og systurinnar og umheimsins. Þess vegna leiðir hjónaband hennar ekki einungis til aðskilnaðar hennar við þau, heldur einnig til innri sundrungar, eins og fram kemur í dyntóttri framkomu Tage eftir aðskilnaðinn. En með kveðjubréfi sínu endurskapar frú Fonns eininguna milli sín og barnanna.14 Flún býður svo að segja sjálfa sig aftur fram sem tengilið. Nákvæmara orðlag væri ef til vill að hún þröngtd sér upp á börn sín með þessum hætti, því að hún skrifar þeim af mikluin mjmdugleik í krafti dauðans. Eins og fram kemur í fjmstu setningu bréfsins munu Tage og Ellinor ekki fá það í hendur fyrr en eftir lát frú Fonns, það er með öðrum orðum rödd dauðans sem talar til þeirra í bréfinu. Með þessum myndugleika býður frú Fonns þeim að taka Thorbrogger inn í heildina. Kveðjubréfið skapar heild á merkingarsviðinu og þ\d fýlgir tilhneiging til jafnvægis í forminu. Stíllega er bréfið fullt af endurtekningum sem formlega séð bæði fullkomna það og ljúka því. Lítum t.d. á kaflann sem 1J „Aa, men Moder, kjæreste Moder! hvad har vi dog gjort Dig, har vi ikke elsket Dig altid, har vi ikke, baade naar vi var hos Dig og naar \d var borte fra Dig, længtes ind imod dig som mod det Bedste vi ejede i Verden. Fader har vi jo ikke kjendt uden gjennem Dig, det er Dig, der har lært os at elske ham, og naar Ellinor og jeg hold- er saa meget af hinanden, er det saa ikke, fordi Du Dag i Dag, utrættelig har vist den Ene, hvad det var, der var værd at elske hos den Anden, og har det ikke været saadan med hvert Menneske, vi har knyttet os til, har vi ikke Alting fra Dig!“ (181. Skáletrun greinarhöfundar) 14 Sbr. ritgerð Jorn Vosmarý.í! Jacobsens Digtning. Gyldendal, 1984, sem sér þrána eft- ir einingu sem grundvallardrifkraft höfundar-verksins. 8o
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.