Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 87
VIYNDIR AF LISTAMANNINUAl ANDSPÆNIS DAUÐANUM
sjálfs. Þ-að er ekki fyrr en í eftírmálanum að atburðarásin tekur kipp:
Brandes lýsir því hvemig dauðinn kemur til að sækja Doktor Fást sjálfan
en Amor telur hairn á að leyfa honum að Hfa í 40 ár í viðbót. 40 árum síð-
ar snúa Dauðinn og Amor til baka og búast við að finna Fást follan þakk-
lætis og nú reiðubúinn að mæta dauðanum. En sá maður sem þeir hitta
fyrir hefur ekki breytt viðhorfi sínu til hfsins - eða dauðans - írá því að
harin var fertugnr. Undangengin 40 ár í hfi hans hafa með orðum Brand-
esar verið „dautt líf‘; hann hefur ekld getað gert sér mat úr þeim.
Sú merking sem maður leggur ósjálfrátt í samband þessa táknsögulega
texta26 við dauðann er að því er virðist í samræmi við „Fru Fonns“: Líf
sem með orðfæri Heideggers er ekki lifað sem ósvikinni veru-til-dauð-
ans, er mótsagnakennt dautt hf; það er þegar öllu er á botninn hvolft
dauðinn sem veitir bfinu merldngu og gefur því form. En eitthvað í þess-
um lestri gengur ekki upp. Viðhorf Fásts til dauðans er hvorki bæling né
frestun, eins og tilfellið er í hversdagslegum skilningi á dauðanum sem
Heidegger lýsir, þvert á móti virðast hugsanir hans stöðugt snúast um
dauðann sem hkamlega kemur fram í því að hann situr við opinn glugg-
ann og horfir í átt til skógarins, þaðan sem reiðmennimir tveir koma.
Andstætt ffú Fonns kemur vitund Fásts um dauðann í veg fyrir að hann
geti tengst lífinu. Þetta birtist sem örvænting og gerir líf hans brota-
kennt, leysir það upp í áratugi, ár sem tengjast ekki að öðru leyti en því
að vera sama innantóma endurtekningin.
Sá dauði sem Doktor Fást upplifir, virðist þannig fara á svig við tilvist-
arlegan dauðaskilning Heideggers. Dýpkun á þessari staðhæfingu er að
finna í verkum Maurice Blanchot.27 Eins og Carsten Madsen og Freder-
ik Tfygstrup vekja athygli á í þýðingu þess fyrmefnda á úrvali af greinum
Blanchots á dönsku, var Blanchot eins og margir af samtímamönnum
sínum, t.d. Maurice Merleau-Ponty, Jacques Lacan, Emmanuel Lévinas
og Georges Bataille, innblásinn af fyrirbærafræðilegri tilvistarstefnu en
Heidegger er einn af mikilvægustu höfundum hennar. Blanchot staldrar
við skilning Heideggers á dauðanum sem möguleika hins ómögulega í
tilveru okkar og spyr: „Er dauðinn mögulegur? Get ég dáið? Getur mað-
26 Sjá grein eftir Erik 0sterud „Naturens store bok hos J.P. Jacobsen. En lesning av
novellefragmentet ‘Doktor Faust’“. Edda hefte 2, 1995 en þar má finna sannfærandi
rök fyrir þessu og táknsögulega lesningu á smásögubrotinu.
2 Eg styðst hér við Simon Critchley: Very Little ... Almost Nothing. Death, Philosophy,
Literature. Routledge, 1997.
85