Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 39
Gorbatsjof og Sri Cbinmoy.
Nekt í Jónsmessu
Gorbi hitti gúrú
Þrátt fyrir miklar annir á leiö-
togafundi hinna sjö voldug-
ustu iðnríkja heims í Lundún-
um fann Gorbatsjof Sovétfor-
seti tíma til þess aö hitta
þekktan leiðtoga Nýaldar-
hreyfingarinnar, Sri Chinmoy
aö máli. Gorbatsjof haföi
þegar fyrir rúmu ári hitt Chin-
moy í Kanadaheimsókn sinni.
Þá fékk hann margs konar
bæklinga og þess háttar hjá
þessum þekkta gúrú. Þetta
hefur oröiö sumum frétta-
skýrendum tilefni til þess aö
velta vöngum yfir því hvort
tengsl séu á milli þessara
kynna Gorba af nýaldarhreyf-
ingunni og ræöum hans
þegar hann talar um nýja sýn,
nýja menningu, ný rök í tilver-
unni og þess háttar...
(Spiegel/óg)
Hjón berjast
Borgarastyrjöldin í Júgósla-
víu hefur brotið upp samfé-
lagið meö margvíslegum
hætti. Dæmi um þetta er Mirj-
ana Vojanovic, 24 ára gömul
þjónustustúlka, frá Sisak í
námunda við júgóslavnesku
borgina Zagreb. Hún berst
meö hersveitum Króata og
hefur opinberlega hótaö því
aö drepa fyrrverandi eigin-
mann sinn. í samtali viö
enska fréttamenn kvaöst hún
ekki mundu hika viö aö skjóta
hann ef nauðsyn krefði. Eig-
inmaöur hennar er Serbi og
berst meö hinni fylkingunni í
borgarastyrjöldinni. „Ég og
eiginmaður minn vorum ham-
ingjusöm hjón en dag nokk-
urn kom hann heim og kvaðst
ekki lengur geta verið giftur
króatískri konu og yfirgaf
mig.“ Saman eiga þau dóttur.
„Ef við hittum hvort á annað í
þessu stríöi mun ég drepa
hann, því annars mun hann
skjóta mig, þaö veit ég“, segir
Mirjana...
(Spiegel/óg)
Mirjana Vojanovic í herklæðum.
næturdraumi
Útgefandi austurríska fréttatím-
aritsins Profil sem átt hefurí mikl-
um vandræðum eins og mörg
önnur timarit nú um stundir
reyndi á dögunum að seija ritið
með djarfri forsíðu. I tímaritinu
var fjallað um kynlíf Austurríkis-
manna og forsíðumyndin gaf til
kynna innilegt samband kynj-
anna. Yfir mitt fólkið var settur
skafmiði og fyrir neðan stóð að
fólki innan 18 ára aldurs værí
stranglega bannað að skafa mið-
ann. En vonbrígði margra lesenda
urðu töluverð þegar í Ijós kom í
stað kynfæra: „25% allra Austur-
ríkismanna eru gægjarar (voyeu-
re). “
Nú ætlar Joe Papp, 69 ára
gamall leikhúsmaður í New
York, aö yfirvinna tungu-
málaörðugleika með nekt. Til
aö byrja meö fékk Papp harö-
vítuga gagnrýni fyrir aö ætla
aö setja Jónsmessunætur-
draum á sviö meö portú-
gölsku tali. Þegar svo fréttist
aö fjöldi leikara kæmi fram
nakinn ætlaði allt um koll aö
keyra. „Þetta er í fyrsta skipti í
þrjátíu ára sögu Central
Parks Delacorte leikhússins
sem Shakespeare er kynntur
í adams og evuklæöum",
sagði í virtu menningartímariti
Nýju Jórvíkur. Talsmaöur
leikhússins vísaöi gagnrýni á
bug, Papp hafi einfaldlega
„stytt leikritið til aö draga fram
styrkleika verksins í sviðsetn-
ingu“ og vegna þess að
bandarískur almenningur
skilji ekki portúgölskuna hjá
brasilíska leikhópnum „ Auk
þess er nektin alþjóölegt
tungumál sem allir skilja..."
(Spiegel/óg)
Brasilíski leikhópurinn „Teatro do Ornitorrinco“ íJónsmessunæturdraumi Shakcspcares.
ÞJÓÐLÍF 39