Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 39

Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 39
Gorbatsjof og Sri Cbinmoy. Nekt í Jónsmessu Gorbi hitti gúrú Þrátt fyrir miklar annir á leiö- togafundi hinna sjö voldug- ustu iðnríkja heims í Lundún- um fann Gorbatsjof Sovétfor- seti tíma til þess aö hitta þekktan leiðtoga Nýaldar- hreyfingarinnar, Sri Chinmoy aö máli. Gorbatsjof haföi þegar fyrir rúmu ári hitt Chin- moy í Kanadaheimsókn sinni. Þá fékk hann margs konar bæklinga og þess háttar hjá þessum þekkta gúrú. Þetta hefur oröiö sumum frétta- skýrendum tilefni til þess aö velta vöngum yfir því hvort tengsl séu á milli þessara kynna Gorba af nýaldarhreyf- ingunni og ræöum hans þegar hann talar um nýja sýn, nýja menningu, ný rök í tilver- unni og þess háttar... (Spiegel/óg) Hjón berjast Borgarastyrjöldin í Júgósla- víu hefur brotið upp samfé- lagið meö margvíslegum hætti. Dæmi um þetta er Mirj- ana Vojanovic, 24 ára gömul þjónustustúlka, frá Sisak í námunda við júgóslavnesku borgina Zagreb. Hún berst meö hersveitum Króata og hefur opinberlega hótaö því aö drepa fyrrverandi eigin- mann sinn. í samtali viö enska fréttamenn kvaöst hún ekki mundu hika viö aö skjóta hann ef nauðsyn krefði. Eig- inmaöur hennar er Serbi og berst meö hinni fylkingunni í borgarastyrjöldinni. „Ég og eiginmaður minn vorum ham- ingjusöm hjón en dag nokk- urn kom hann heim og kvaðst ekki lengur geta verið giftur króatískri konu og yfirgaf mig.“ Saman eiga þau dóttur. „Ef við hittum hvort á annað í þessu stríöi mun ég drepa hann, því annars mun hann skjóta mig, þaö veit ég“, segir Mirjana... (Spiegel/óg) Mirjana Vojanovic í herklæðum. næturdraumi Útgefandi austurríska fréttatím- aritsins Profil sem átt hefurí mikl- um vandræðum eins og mörg önnur timarit nú um stundir reyndi á dögunum að seija ritið með djarfri forsíðu. I tímaritinu var fjallað um kynlíf Austurríkis- manna og forsíðumyndin gaf til kynna innilegt samband kynj- anna. Yfir mitt fólkið var settur skafmiði og fyrir neðan stóð að fólki innan 18 ára aldurs værí stranglega bannað að skafa mið- ann. En vonbrígði margra lesenda urðu töluverð þegar í Ijós kom í stað kynfæra: „25% allra Austur- ríkismanna eru gægjarar (voyeu- re). “ Nú ætlar Joe Papp, 69 ára gamall leikhúsmaður í New York, aö yfirvinna tungu- málaörðugleika með nekt. Til aö byrja meö fékk Papp harö- vítuga gagnrýni fyrir aö ætla aö setja Jónsmessunætur- draum á sviö meö portú- gölsku tali. Þegar svo fréttist aö fjöldi leikara kæmi fram nakinn ætlaði allt um koll aö keyra. „Þetta er í fyrsta skipti í þrjátíu ára sögu Central Parks Delacorte leikhússins sem Shakespeare er kynntur í adams og evuklæöum", sagði í virtu menningartímariti Nýju Jórvíkur. Talsmaöur leikhússins vísaöi gagnrýni á bug, Papp hafi einfaldlega „stytt leikritið til aö draga fram styrkleika verksins í sviðsetn- ingu“ og vegna þess að bandarískur almenningur skilji ekki portúgölskuna hjá brasilíska leikhópnum „ Auk þess er nektin alþjóölegt tungumál sem allir skilja..." (Spiegel/óg) Brasilíski leikhópurinn „Teatro do Ornitorrinco“ íJónsmessunæturdraumi Shakcspcares. ÞJÓÐLÍF 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.