Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 70

Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 70
VEGGFOÐUR Tökum á ódýrustu íslensku kvikmyndinni að Ijúka. Reiknað með að Veggfóður verði frumsýnd nœsta sumar KRISTÓFER DIGNUS PÉTURSSON Aðalleikararnir tveir, þeir Baltazar Kormákur (Lassi) og Steinn Armann Helgasson (Sveppi) i Á sama tíma og verið er að gera eina dýrustu og veigamestu kvikmyndina sem framlcidd hefur verið hér á landi, mynd Kristínar Jóhannesdóttur Svo á jörðu svo á himnum, er tökum á einni ódýrustu og óvenjulegustu íslensku kvikmyndinni að ljúka. Þetta er myndin Veggfóður en aðstandendur hennar fóru ótroðnar slóðir við framleiðsluna. Það er Kvikmyndafélag íslands sem er framleiðandi Veggfóðurs en aðaleigendur þess eru Júlíus Kemp sem einnig er leik- stjóri og Jóhann Sigmarsson en hann skrifar handritið ásamt Júlíusi. Fram- kvæmdastjóri er Vilhjálmur Ragnarsson og kvikmyndatökumaður Jón Karl Helgason. Fjöldi annarra aðila leggur hönd á plóginn við gerð þessarar myndar, t.d. María Ólafsdóttir sem er einn efni- legasti fatahönnuðurinn á Islandi í dag. Aðalleikendur eru Baltazar Kormákur, Framkvæmdastjóri Veggfóðurs Vilhjálmur Ragnarsson með klappborðið og handritshöfundur- inn Jóhann Sigmarsson á tökustað við Laugardalslaugina. Steinn Ármann Magnússon, Ingibjörg Stefánsdóttir og Ari Matthíasson. Einn- ig koma fram margar gamlar kempur, svo sem Flosi Ólafsson, Egill Ólafsson, Raggi Bjarna og Rósa Ingólfsdóttir að ógleymdri hljómsveitinni Pops, með Pét- ur Kristjánsson í fararbroddi eins og hún var skipuð um 1970. Myndin fjallar um tvo unga menn, þá Sveppa og Lars, leikna af Baltazar og Steini. Þeir verða ástfangnir af sömu stúlkunni, henni Sól sem leikin er af Ingi- björgu, og veðja um það hvor þeirra muni ná ástum hennar fyrr. Þeir taka að sér rekstur skemmtistaðar, inn í fléttast ýms- ar persónur og ýmislegt kemur fyrir þá gott og vont. Upptökur fara fram í miðbæ Reykjavíkur, Nesjavöllum og við Þorláks- höfn. Reyna á að ljúka tökum á sex vikum 70 ÞJÓÐLÍF h •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.