Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 91

Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 91
Máttugt sýklalyf hefur fundist ■ blóðinu Vopnabúr líkamans er vel birgt af vopnum gegn sýk- ingu. Nýlega hefur uppgötv- ast í hvítkornum okkar efni sem er virkara en pensilín gegn ýmsum sýklum. Efnið nefnist defensín og er prótín sem myndast í hlutleysis- kyrningum, einni gerð hvít- korna. Rannsóknir við Kaliforníu- háskóla hafa sýnt að efnið drepur fljótt og vel ýmsa gerla, sveppi, sníkjudýr og nokkrar veirutegundir, meðal annars retróveirur. Til retróveira heyrir m.a. eyðniveiran. Def- ensín greinir sig því frá flest- um öðrum sýklalyfjum í því að það virkar gegn breiðum hópi sýkla en er ekki einskorðað við t.d. fáar tegundir gerla. Þar sem defensín er unnið úr frumum mannslíkamans binda menn einnig vonir við að fáar aukaverkanir muni fylgja notkun þess, mun færri en fylgja ýmsum öðrum algeng- um sýklalyfjum. Defensín drepur sýkla með því að rjúfa göt á ysta hjúp þeirra. Hvítkornið sem mynd- ar defensínið umlykur sýkil- inn og heldur honum föngnum í lítilli blöðru. í blöðruna er bætt defensíni sem ræðst á sýkilinn eins og spjót væri og gatar hann allan þannig að hann líkist gatasigti og á sér ekki viðreisnar von upp frá því. Götin verða til þess að ým- is eiturefni sem hvítkornið myndar, m.a. klór- og vetnis- sambönd, komast greiðlegar inn í sýkilinn til þess að vinna ætlunarverk sitt. Árið 1983 ól ensk kona þriðju tvíbura sína. Lík- urnar á að eignast þrenna tvíbura eru einn á móti 50 milljónum. ★ Við fæðingu eru 350 bein í líkama okkar. Við þroska gróa sum þeirra saman svo að fullvaxin höfum við aðeins 206 bein. ★ Anísjurtin var þekkt þegar um 1300 sem góð lækninga- jurt gegn höfuðverk, hlust- arverk og niðurgangi. ★ Við geymum vörur • ÓTOLLAFCREIDDAR • TOLLAFGREIDDAR • INNLENDA FRAMLEIÐSLU • BÚSLÓÐIR OC ANNAÐ FYRIR EINSTAKLINCA OC FYRIRTÆKI Fjölbreyttur geymslumáti • HILLUHÚS • KLEFAR • CÁMAPLÁSS • FRYSTIGEYMSLUR • ALMENN VÖRUCEYMSLA •SKÁPAR • ÚTISVÆDI Við sendum vörur • HEIM Á LACER • Á VÖRUFLUTNINCA- MIÐSTÖÐVAR • BEJNTnL KAUPANDA Salan er þitt mál VIÐ EFTIRLÁTUM ÞÉR SÖLUNA OG MARKAÐSMÁLIN Flutningsmiölun ■^ Búslóðageymsla ■J Tollskýrslur fyrir einstaklinga og fyrirtæki utan tollvörugeymslu Hilluhús ■| Skjalageymsla ■J Tölvubeintenging o tz. 'O G z o o ÞJÓÐLÍF 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.