Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 84

Þjóðlíf - 01.08.1991, Blaðsíða 84
VIÐSKIPTI „Ódýri" Tvö ríki, Saudi Arabía og Kú- væt, eru einu ríkin sem ekki hafa enn greitt aö fullu til Bandaríkjanna tilskiliö fram- lag í herkostnaðinn í Persa- flóastríöinu. Herkostnaöur Bandaríkjanna nam samtals um 61 milljarði bandaríkja- dala eöa 3782 milljörðum ís- lenskra króna. Áöurnefnd ríki áttu samkvæmt samningi aö greiða 33 milljaröa dala eða 1984 milljarða króna, — en þar af eiga þau enn eftir að greiöa 465 milljaröa. Önnur fjármögnunarríki hafa greitt sinn hluta; Japanir yfir 558 milljaröa, Þýskaland 409 sigurinn milljaröa og önnur ríki minna, en samtals hafa fjármögnun- arríki þessi greitt 1302 millj- arða króna. Þaö þýðir aö Bandaríkin þurfa aðeins aö telja til gjalda kostnað sem nemur um 434 milljöröum af sigrinum í Persaflóa. Aö mati ýmissa hernaðarsérfræðinga í Bandaríkjunum hafa Banda- ríkjamenn meira að segja grætt af styrjöldinni vegna þess að af 61 milljarðs dollara áætluöum herkostnaöi var einnig reiknað meö föstum útgjöldum varnarmálaráöu- neytis Bandaríkjanna... (Spiegel/óg) Léttir drykkir í áfengisbúo. Alkohóllaus bjór í tísku Veltan í framleiöslu og dreif- ingu á léttum drykkjum og al- kohóllausum fer vaxandi hvarvetna í Evrópu. Sam- kvæmt upplýsingum fag- blaöa hefur salan á léttum og kaloríusneyddum drykkjum vaxið í stórum stökkum á þessu ári. Á hinn bóginn hef- ur verið ákveðin stöönun í sölu á bjór og sterku áfengi t.d. í Þýskalandi. Svipaða sögu er að segja um létt vín í vesturhluta Þýskalands. Austur-Þjóðverjar eru á hinn bóginn ennþá í sætu vínunum en reiknað er með að það neyslumynstur eigi einnig eft- ir að breytast. Vaxandi með- vitund um skaðsemi áfengis á heilsuna á mestan þátt í þessari þróun... (Spiegel/óg) Bandarískar hersveitir í Saudi-Arabíu. Leyndir þræðir Boeing gagnrýnir Airbus Sérfræðingar í alþjóöastjórn- málum hafa þóst taka eftir því að ísraelsmenn og Kínverjar séu að nálgast, þrátt fyrir að Kína viðurkenni ekki ísrael. Ástæðan er talin vera leyni- legir viðskiptasamningar um vopn. Að sögn fá Kínverjar tækniaðstoð frá ísraels- mönnum fyrir orustuflugvélar en í staðinn fá ísraelar málma í vopn frá Kínverjum. Með þessum viðskiptum taka Kín- verjar áhættu á að styggja vini sína í arabaheiminum; ír- aka og Sýrlendinga. En af til- litssemi við þá eru formleg tengsl þeirra við ísrael engin. Þó að ríkin hafi ekki skipst á sendiherrum eru viðskipta- skrifstofur í báðum ríkjun- um... (Spiegel/óg) Ágreiningurinn milli Banda- ríkjamanna og Evrópuríkja um ríkisstyrki til Airbus fer harðnandi. Fram að þessu hefur ágreiningurinn aðal- lega verið í höndunum á em- bættismönnum Evrópu- bandalagsins og ráðuneytis- mönnum í Washington en nú hafa Boeing flugvélaverk- smiðjurnar blandað sér beint inn í málin. Boeing verksmiðj- urnar eru stærstar á heims- markaðnum (55% farþega- flugvéla) en sjá ofsjónum yfir stuðningi ríkisstjórna í Evrópu við Airbus. Boeing hefur kraf- ist þess opinberlega af ríkis- stjórninni í Washington að í Gatt viðræðunum verði hafin eins konar málssókn vegna „óeðlilegra viðskiptahátta" í kringum Airbus. Nefnir Boeing sem ástæðu að evrópskar ríkisstjórnir hafi veitt Airbus fjármagnsaðstoð sem nemi yfir 1600 milljörð- um króna. Þessir styrkir hafi gert Airbus kleift að selja far- þegaflugvélar á undirverði og notast við tækni í vélarnar sem ekki væri mögulegt undir venjulegum markaðsað- stæðum. Boeing segir einnig að þeir sem hafi verið að tapa að undanförnu séu banda- rískir undirverktakar fyrir Air- bus framleiðsluna en hlutur þeirra hafi minnkað úr 35% í 10% og telja þeir að gjaldeyr- istap Bandaríkjanna nemi af þessum ástæðum um 88 milljörðum bandaríkjadala. Evrópubúar svara fullum hálsi og segja Boeing ekki hafa ástæðu til þessarar gagnrýni; sjálfir fái þeir ríku- lega styrki frá stjórnvöldum í Bandaríkjunum í duldu formi —svo sem samninga um framleiðslu herflugvéla og rannsóknarverkefni fyrir bandarísku geimferðastofn- unina Nasa... (Spiegel/óg) 84 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.