Þjóðlíf - 01.08.1991, Side 84

Þjóðlíf - 01.08.1991, Side 84
VIÐSKIPTI „Ódýri" Tvö ríki, Saudi Arabía og Kú- væt, eru einu ríkin sem ekki hafa enn greitt aö fullu til Bandaríkjanna tilskiliö fram- lag í herkostnaðinn í Persa- flóastríöinu. Herkostnaöur Bandaríkjanna nam samtals um 61 milljarði bandaríkja- dala eöa 3782 milljörðum ís- lenskra króna. Áöurnefnd ríki áttu samkvæmt samningi aö greiða 33 milljaröa dala eða 1984 milljarða króna, — en þar af eiga þau enn eftir að greiöa 465 milljaröa. Önnur fjármögnunarríki hafa greitt sinn hluta; Japanir yfir 558 milljaröa, Þýskaland 409 sigurinn milljaröa og önnur ríki minna, en samtals hafa fjármögnun- arríki þessi greitt 1302 millj- arða króna. Þaö þýðir aö Bandaríkin þurfa aðeins aö telja til gjalda kostnað sem nemur um 434 milljöröum af sigrinum í Persaflóa. Aö mati ýmissa hernaðarsérfræðinga í Bandaríkjunum hafa Banda- ríkjamenn meira að segja grætt af styrjöldinni vegna þess að af 61 milljarðs dollara áætluöum herkostnaöi var einnig reiknað meö föstum útgjöldum varnarmálaráöu- neytis Bandaríkjanna... (Spiegel/óg) Léttir drykkir í áfengisbúo. Alkohóllaus bjór í tísku Veltan í framleiöslu og dreif- ingu á léttum drykkjum og al- kohóllausum fer vaxandi hvarvetna í Evrópu. Sam- kvæmt upplýsingum fag- blaöa hefur salan á léttum og kaloríusneyddum drykkjum vaxið í stórum stökkum á þessu ári. Á hinn bóginn hef- ur verið ákveðin stöönun í sölu á bjór og sterku áfengi t.d. í Þýskalandi. Svipaða sögu er að segja um létt vín í vesturhluta Þýskalands. Austur-Þjóðverjar eru á hinn bóginn ennþá í sætu vínunum en reiknað er með að það neyslumynstur eigi einnig eft- ir að breytast. Vaxandi með- vitund um skaðsemi áfengis á heilsuna á mestan þátt í þessari þróun... (Spiegel/óg) Bandarískar hersveitir í Saudi-Arabíu. Leyndir þræðir Boeing gagnrýnir Airbus Sérfræðingar í alþjóöastjórn- málum hafa þóst taka eftir því að ísraelsmenn og Kínverjar séu að nálgast, þrátt fyrir að Kína viðurkenni ekki ísrael. Ástæðan er talin vera leyni- legir viðskiptasamningar um vopn. Að sögn fá Kínverjar tækniaðstoð frá ísraels- mönnum fyrir orustuflugvélar en í staðinn fá ísraelar málma í vopn frá Kínverjum. Með þessum viðskiptum taka Kín- verjar áhættu á að styggja vini sína í arabaheiminum; ír- aka og Sýrlendinga. En af til- litssemi við þá eru formleg tengsl þeirra við ísrael engin. Þó að ríkin hafi ekki skipst á sendiherrum eru viðskipta- skrifstofur í báðum ríkjun- um... (Spiegel/óg) Ágreiningurinn milli Banda- ríkjamanna og Evrópuríkja um ríkisstyrki til Airbus fer harðnandi. Fram að þessu hefur ágreiningurinn aðal- lega verið í höndunum á em- bættismönnum Evrópu- bandalagsins og ráðuneytis- mönnum í Washington en nú hafa Boeing flugvélaverk- smiðjurnar blandað sér beint inn í málin. Boeing verksmiðj- urnar eru stærstar á heims- markaðnum (55% farþega- flugvéla) en sjá ofsjónum yfir stuðningi ríkisstjórna í Evrópu við Airbus. Boeing hefur kraf- ist þess opinberlega af ríkis- stjórninni í Washington að í Gatt viðræðunum verði hafin eins konar málssókn vegna „óeðlilegra viðskiptahátta" í kringum Airbus. Nefnir Boeing sem ástæðu að evrópskar ríkisstjórnir hafi veitt Airbus fjármagnsaðstoð sem nemi yfir 1600 milljörð- um króna. Þessir styrkir hafi gert Airbus kleift að selja far- þegaflugvélar á undirverði og notast við tækni í vélarnar sem ekki væri mögulegt undir venjulegum markaðsað- stæðum. Boeing segir einnig að þeir sem hafi verið að tapa að undanförnu séu banda- rískir undirverktakar fyrir Air- bus framleiðsluna en hlutur þeirra hafi minnkað úr 35% í 10% og telja þeir að gjaldeyr- istap Bandaríkjanna nemi af þessum ástæðum um 88 milljörðum bandaríkjadala. Evrópubúar svara fullum hálsi og segja Boeing ekki hafa ástæðu til þessarar gagnrýni; sjálfir fái þeir ríku- lega styrki frá stjórnvöldum í Bandaríkjunum í duldu formi —svo sem samninga um framleiðslu herflugvéla og rannsóknarverkefni fyrir bandarísku geimferðastofn- unina Nasa... (Spiegel/óg) 84 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.