Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 N æ r m y N d a F e V u J o Ly G agnrýnendur Evu Joly segja að hún dæmi fyrst og rannsaki svo. Í hennar heimi séu menn sekir þar til sakleysi sannast. Hún hefur tamið sér allt annan stíl en þeir fulltrúar réttvísinnar sem við þekkjum. Að hluta til stafar þetta af að hún fylgir franskri rannsóknarhefð. Þar sjá rannsóknardómarar um störf sem í norður-evrópskri hefð skiptast á saksóknara og lögreglu. Rannsóknardómarinn hefur bæði lögregluvald og úrskurðarvald. Og í Frakklandi er rannsóknardómarinn sjálfstæður. Það má ekki reka dómarann. Vegna þessa verða dugandi rannsóknardómarar oft umtalaðir og frægir. Eva Joly er eitt besta dæmið um það í Frakklandi. Einnig vegna þess að hún var útlendingur þar í landi – útlendingur sem afhjúpaði víðtæka spillingu. Því má ekki heldur gleyma að þótt Eva eigi það til að dæma fyrirfram þá hefur hún jafnan reynst hafa rétt fyrir sér! Skelfir skúrkana Þannig hefur það vakið athygli á Íslandi að hún telur að íslenskir bankamenn og aðrir útrásarvíkingar séu sennilega sekir um lögbrot vegna þess að þeir hafi ýkt upp bókhald fyrirtækja sinna og stofnað félög í skattaskjólum. „Líkur á lögbrotum eru miklar,“ sagði Eva Joly í viðtali í norska sjónvarpinu – NRK – og var þó varla byrjuð að skoða mál þessara manna. En þetta er dæmigert fyrir Evu: Hún er frökk og hún er dómhörð. Þar við bætist að hún býr yfir gríðarlegri reynslu við alþjóðlegar glæparannsóknir og er þrjósk eins og Jóhanna Sigurðardóttir. Þess vegna er engum sama þegar hún fellir dóma fyrirfram. ritari í ævintýraleit Saga Evu Joly er öskubuskusaga. Hún er dóttir klæðskera og hár- greiðslukonu, fædd árið 1943, og heitir í raun og veru Gro Eva Franskir ráðherrar hafa orðið að taka pokann sinn. Einnig forstjórar og nokkrir bankamenn. Frakkar voru svo sem vissir um að í landi þeirra ríkti spilling og svínarí á æðstu stöðum. Eva Joly kom með sannanirnar. Og hvar sem hún kemur birtist hún eins og stormsveipur. Eva Joly er hetja fólksins en tortryggð af ráðamönnum. TExTI: gísLi kristjÁnsson ● MyNDIR: geir óLaFsson JoLy dómHörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.