Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 93
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 93 s t u ð u l l með bæði flugskóla og leiguflug á sínum snærum. Þá lá leið hans til Air Viking, sem var í eigu Guðna í Sunnu. Þar byrjaði hann að fljúga stórum vélum, en eftir hálft annað ár fór Air Viking á haus- inn, en starfsfólkið tók sig saman og stofnaði Arnarflug 1977. Það fór svo í þrot einum tólf árum síðar. „Ég var lengst af yfirhershöfðingi í útlendingahersveitinni, sem kölluð var, búsettur í Bretlandi, og sá um leiguverkefni fyrir hönd Arnarflugs. Ég hætti hjá félaginu ári áður en það sigldi í strand, stoppaði síðan í hálft ár hjá Brit- ish Airways og fór svo til Lufthansa.“ Önundur á fjórar skútur. Þær eru Tobba trunta, Íslandssól, Sóllilja og Salka Valka. Öll eru skútunöfnin fengin úr smiðju Nóbelsskáldsins Halldórs Lax- ness. Skúturnar sigla undir íslenskum fánum við Miðjarðarhafsstrendur og eru mikil lúxusfley – enda nánast nýjar. Þeim var hleypt af stokkunum í Frakklandi vorið 2006 og siglt í halarófu til Tyrk- lands, 1.300 sjómílna leið. Eftir það hófst útgerðarsaga Önundar í Tyrklandi sem hann segir að hafi gengið þokkalega það sem af er ævintýrinu. Skúturnar, sem búnar eru öllum þægindum, leigir hann út til áhugasamra siglara, sem búa um borð og sigla svo um Fethiye-flóa þar sem er að finna óteljandi fallegar víkur og voga til að varpa akkeri eða binda við bryggju, þar sem hægt er að synda, sóla sig, snorkla og fara í ýmsa „Ég var lengst af yfirhershöfðingi í útlendingahersveitinni, sem svo var kölluð, búsettur í Bretlandi, og sá um leiguverkefni fyrir hönd Arnarflugs. Ég hætti hjá félaginu ári áður en það sigldi í strand, stoppaði síðan í hálft ár hjá British Airways og fór svo til lufthansa.“ Siglt seglum þöndum. Þátttakendur í siglingaskóla Önundar. Lífið um borð gengur út á vind, hraða, fokkur, spotta, hnúta, stórsegl og belgsegl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.