Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 Bílar tExtI oG ljÓSMyndIr: páLL stefánsson Mitsubishi lancer Evolution, eða EVo, er þjóðsagna- kenndur bíll. nú hefur Hekla tekið inn nýjasta ein- takið, kynslóð x eða tíu, í tilefni opnunar á nýjum sýningarsal fyrir Mitsubishi. Fyrsti EVoinn kom á markaðinn árið 1992 til að keppa í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Fjórum árum síðar vann tommi Mäkinen heimsmeistaratit- ilinn á EVo bíl og síðan hefur bílinn margoft unnið þann titil. Enda er þetta ekki bíll heldur þota. Hann er smekklegur að innan, ekki meira. Það eru ekki þýsk gæði í plasti og/eða frágangi. Frekar hrár. Hljóðið er frekar dósarlegt þegar maður lokar honum. En það gleymist alveg þegar sett er í gang og ekið af stað. Aksturseiginleikarnir eru frábærir og aflið, yfir 300 hesthöfl, á ekki stærri og þyngri bíl, er meira ñ miklu meira ñ en nóg. Fjórhjóladrifið límir bílinn bók- staflega við jörðina. Hægt er að velja um þrenns konar fjórhjóladrif eftir því hvort ekið er á bundnu slitlagi, möl eða í snjó. Stýrið er feikilega nákvæmt. Fjöðrunin er stíf en góð. Hröðunin er grimm. Bíllinn er í Ferrari-klassa, rétt undir 5 sekúndum í hundraðið. Vélarhljóðið er hávært, grimmt, öskrandi, en á svona bíl er það bara gaman að geta ekki talað saman. Það sem kom mér mest á óvart hve lipur bílinn er í venjulegum akstri. Þetta er farartæki sem hægt er að skutlast á í vinnuna. Eða þá fara út að leika sér, nota aflið. Gallar: hann er ekki sparneytinn. Bensíntankurinn er frekar lítill, líkt og skottið. Útlitið: hann er fallega ljótur. og verður bara fallegur eftir að hafa skemmt manni í akstri. Páll Stefánsson reynsluekur mitsubishi evo X og nýju þriðju kynslóðinni af toyota avensis. Einkaþota
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.