Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 K yN N iN G iðnaður Kaffitár hefur ávallt lagt áherslu á að vera með úrvals kaffibaunir frá öllum helstu kaffiræktunarlöndum heims og fyrirtækið á verulega stóran þátt í þeirri myndarlegu kaffimenningu sem er hér á landi í dag. Aðalheiður Héðinsdóttir er eigandi og forstjóri Kaffitárs. kaupa beint af bændum Aðalheiður segir að Kaffitár stundi viðskipti án krókaleiða: „Við leggjum okkur fram við að kaupa kaffibaunir beint af bændum. Í gegnum árin hef ég ferðast víða og kynnst mörgum kaffibændum. Fátækt er mikil í þessum löndum. Þetta upplifði ég nýlega þegar ég bjó í fimm vikur inni á alþýðuheimili í Níkaragúa. Með því að skipta beint við bændur og skapa persónuleg tengsl verður viðskiptasam- bandið sterkara og gagnkvæmt. Við fáum góða kaffið sem þeir rækta og við borgum hærra verð fyrir afurðirnar. Til dæmis sagði sá sem við kaupum af í Kólumbíu að í fyrra borg- uðum við 30% hærra verð en það sem „fair trade“ borgar. Með því að stunda milliliða- laus viðskipti og leggja áherslu á góða vöru getum við tekið virkan þátt í uppbyggingu með heimamönnum. Einnig höfum við tekið þátt í nokkrum skemmtilegum verkefnum t.d. greiddum við fyrir innréttingu skóla í Níkaragúa í fyrra. Í ár er nýtt verkefni í undirbún- ingi. Stöðug nýsköpun Nú sem endranær erum við að leita nýrra leiða með vörurnar okkar og þjónustuna. Við erum sífellt að leita leiða til að bæta okkur og lykillinn að þeirri veg- ferð er að vera í góðu sambandi við viðskiptavininn og reyna að koma honum skemmtilega á óvart. Við Íslendingar verðum að vera þátttakendur í uppbyggingu á heilbrigðu viðskiptalífi. Við eigum öll að vanda okkur og hugsa vel um hvar við eigum að eyða peningunum okkar því þetta val okkar hefur gríðarleg áhrif á uppbyggingu þessa lands.“ „Með því að fram- leiða meira kaffi hér á landi gætum við sparað gjaldeyri upp á u.þ.b. einn millj- arð á ári. Bara ef neytendur keyptu íslenskt kaffi.“ Kaffitár án krókaleiða KAFFitáR aðalheiður Héðinsdóttir, kaffimeistari og forstjóri kaffitárs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.