Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 K Yn n in G iðnaður Íslenskt nautakjöt er laust við aukaefni og hormóna og er því sannkölluð náttúru- afurð sem framleidd er við hreinleika eins og hann gerist bestur. Tími uppbyggingar landssaMBand KúaBænda Íslenski mjólkuriðnaðurinn leggur mikla áherslu á vöruþróun og að ná til ungu kynslóðarinnar með þessa ómissandi og heilsusamlegu vöru. Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, segir nautgriparækt vera mikilvægustu grein íslensks landbúnaðar: Höfuðáherslan er á vöruþróun „Mjólkurframleiðsla til sölu í samlagi er stunduð á u.þ.b. 700 búum sem flest eru fjölskyldubú en mjólkurkýr í landinu eru í kringum 26.000 talsins. Meirihluti mjólkurinnar er framleiddur á Suðurlandi, í Eyjafirði og Skagafirði. Síðustu sex til átta ár hefur verið tími uppbyggingar og lætur nærri að önnur hver kýr í landinu sé í nýju fjósi eða nýlega endurnýjuðu fjósi. Kröfur um mjólkurgæði hafa aukist veru- lega og mjög vel er fylgst með þeirri þróun. Í mjólkuriðnaðinum er höfuðáherslan lögð á vöruþróun og mikilvægasta framleiðsluvaran er án vafa ostarnir. Mjólkursamlög eru nú rekin í Reykjavík, á Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Það hefur orðið gífurlega mikil hagræðing með sameiningu í mjólkurvinnslunni.“ Íslenskt nautakjöt – hrein náttúruafurð „Nautakjötsframleiðsla sem búgrein er ýmist stunduð til hliðar við mjólkurframleiðsluna eða sem sjálfstæður rekstur og þá stundum með holdakúm. Á undanförnum árum hafa orðið miklar framfarir í öllu sem lýtur að meðferð nautakjötsins hjá sláturhúsunum og í kjötvinnslunni. Íslenskt nautakjöt er laust við aukaefni og hormóna og er því sannkölluð náttúru- afurð sem framleidd er við hreinleika eins og hann gerist bestur.“ Þórólfur Sveinsson er formaður Landssambands kúabænda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.