Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 s P r o t a f y r i r t æ k i m á n a ð a r i n s : P r o k a t i n Jú, þetta eru þörf húsdýr. Hjá orkulíftæknifyrirtækinu Prokatín er þeim ætlað að slá tvær flugur í einu höggi: Láta þær éta mengun og gera úr henni verðmæta afurð. Þetta er verkefni sem unnið hefur verið að í sex ár og nú er búið selja fyrirfram fyrstu 100 kílóin af framleiðslunni. Það er hágæða einfrumupróteinmjöl sem notað verður til að fóðra eldislax. „Líffræðin að baki þessari framleiðslu hefur lengi verið þekkt. Það er hægt að ala örverur á gasi og gera úr þeim mjöl,“ segir Dr. Arnþór Ævarsson, framkvæmdastjóri Prokatíns. „Það sem er sérstakt hjá okkur er að við ætlum að slá tvær flugur í einu höggi: Að losna við mengandi afgas – brennisteinsvetni – frá virkjuninni á Hellisheiði og framleiða um leið eggjahvíturíkt mjöl.“ tvíþætt markmið Arnþór er lærður í sameindalífeðlisfræði í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Sprotafyrirtækið Prokatín hefur starfað frá árinu 2006. Það var stofnað þremur texti: gísli kristjánsson ● Mynd: geir ólafsson tvær flugur í einu höggi á Hellisheiði Fyrir nokkrum árum var oft talað um að finna og nýta hitakærar örverur. Hitakærar örverur voru spennandi skepnur sem héldu til í hverum og þoldu meiri hita en aðrar lífverur. en til hvers voru þær nýtilegar? dr. Arnþór Ævarsson hjá orkulíftæknifélaginu Prokatín: Dr. Arnþór Ævarsson, framkvæmdastjóri Prokatín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.