Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Side 42

Frjáls verslun - 01.02.2009, Side 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 s P r o t a f y r i r t æ k i m á n a ð a r i n s : P r o k a t i n Jú, þetta eru þörf húsdýr. Hjá orkulíftæknifyrirtækinu Prokatín er þeim ætlað að slá tvær flugur í einu höggi: Láta þær éta mengun og gera úr henni verðmæta afurð. Þetta er verkefni sem unnið hefur verið að í sex ár og nú er búið selja fyrirfram fyrstu 100 kílóin af framleiðslunni. Það er hágæða einfrumupróteinmjöl sem notað verður til að fóðra eldislax. „Líffræðin að baki þessari framleiðslu hefur lengi verið þekkt. Það er hægt að ala örverur á gasi og gera úr þeim mjöl,“ segir Dr. Arnþór Ævarsson, framkvæmdastjóri Prokatíns. „Það sem er sérstakt hjá okkur er að við ætlum að slá tvær flugur í einu höggi: Að losna við mengandi afgas – brennisteinsvetni – frá virkjuninni á Hellisheiði og framleiða um leið eggjahvíturíkt mjöl.“ tvíþætt markmið Arnþór er lærður í sameindalífeðlisfræði í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Sprotafyrirtækið Prokatín hefur starfað frá árinu 2006. Það var stofnað þremur texti: gísli kristjánsson ● Mynd: geir ólafsson tvær flugur í einu höggi á Hellisheiði Fyrir nokkrum árum var oft talað um að finna og nýta hitakærar örverur. Hitakærar örverur voru spennandi skepnur sem héldu til í hverum og þoldu meiri hita en aðrar lífverur. en til hvers voru þær nýtilegar? dr. Arnþór Ævarsson hjá orkulíftæknifélaginu Prokatín: Dr. Arnþór Ævarsson, framkvæmdastjóri Prokatín.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.