Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 71 Þórður Magnússon, stjórnarformaður eyris invest Verðum að öðlast traust á alþjóðavettvangi Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyrir Invest, sagði á Iðnþingi að núver- andi staða Íslands væri óviðunandi. Bankakerfið væri það lítið að erfitt væri að þjónusta fyrirtækin í heild. Þau þyrftu að geta byggt upp erlend tengsl og til þess þyrftu þau trúverðugleika sem væri ekki til staðar í dag. Útflutningsfyrirtækin gætu ekki, að sögn Þórðar, varið gjaldeyrisáhættu sína. Með starfrækslu hér, og til þess að draga úr gjaldeyrisáhættunni, yrði að jafna tekjur og gjöld í rekstrinum en það gerðu fyrirtæki ekki sem væru með 98% af sölu sinni erlendis, nema flytja starfsemina úr landi. „Það viljum við ekki,“ sagði Þórður. Eina leiðin væri að öðlast aukinn trúverðugleika með aðild að Evrópusam- bandinu og við yrðum að stefna að henni. Trúverðugleika mætti byggja upp með aðildarumsókn þar sem því væri lýst að stefnt væri að því að taka upp evr- una í framhaldinu. Með auknum trúverðugleika fengjum við einnig aukinn stöðugleika, gengissveiflur myndu minnka, vaxtakjör yrðu samkeppnishæfari og aðgangur að langtímafjarmagni myndi batna og ímynd okkar á alþjóðavett- vangi sömuleiðis. „Aðkoma Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að stjórn efnahagsmála á Íslandi hefur aukið traust á okkur en það sama myndi gerast með aðildarumsókn okkar að Evrópusambandinu. Við eigum mikið undir því að öðlast traust á alþjóðavett- vangi,“ sagði Þórður. síðan segir Gylfi sögu af því þegar hann var á leið út á Keflavíkurflugvöll og fréttakona hringir stöðugt í hann til að fá svör ... í lokin segir hann að „ef við höfum ekki aðgang að erlendu fé, bankarnir starfa ekki og við erum ekki hluti af evrópu þá sé nú lítil framtíð hérna ...“ Gylfi lendir í new York og konan hans hringir miður sín og segir að fyrsta fréttin í útvarpinu, sjónvarpinu og speglinum hafi verið að hann hafi sagt að landið hefði enga framtíð! Gylfi var miður sín það sem eftir var new York-dvalarinnar því áfram héldu fréttirnar og bollaleggingarnar um orð hans. ekki tók betra við þegar hann kom aftur í skólann. Kona sem þar vinnur sagði að amma sín hefði næstum fengið hjartaáfall. „Gylfi ViÐsKiptaRÁÐheRRa hefði sagt að landið hefði enga framtíð. Þetta er ógurlega viðkvæmt. Maður er að reyna að fylla í þetta tómarúm sem ætti ekki að vera fyrir hendi. Þetta er erfiður heimur að lifa í og við gerum okkar besta.“ „svarið er: hagfræðin brást ekki, við bara skildum ekki hvað þú varst að segja!“ segir svanhildur hólm Valsdóttir fréttamaður á stöð 2, í hlutverki fundarstjóra og spyrils á iðnþingi. Þrennt sagði hann að myndi styðja nýsköpun: Aukið fjár- magn í opinberum stuðningi, skattalegur hvati fyrir fjárfesta og skattalegur hvati fyrir rannsóknir og þróun hjá stærri fyr- irtækjum. Stuðningskerfið við nýsköpun og sprotafyrirtæki er gott að sögn Þórðar. Rannís og Tækniþróunarsjóður skila góðu starfi og mat á styrkhæfi er einnig gott og ákveðið hefur verið að auka styrki til markaðssóknar. Þessir gómsætu snúðar eru frá Landssambandi bakara- meistara sem lagði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur lið með sölu Hjálparsnúðsins fyrstu helgina í mars. Þá runnu 25 krónur til nefndarinnar af andvirði hvers snúðs. Síðast þegar Hjálparsnúðar voru bakaðir og seldir söfnuðust tæplega 900 þúsund kr. og rann féð til greiðslu skólamáltíða í Pakistan. Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyris Invest. iðnþing 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.