Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 K Yn n in G iðnaður „Við finnum sterklega fyrir því að fyrirtæki og stofnanir vilja kaupa íslenskt kaffi fyrir starfsfólk sitt enda höfum við verið að bjóða upp á ódýr- ari lausnir en margir okkar keppinauta.“ Kraftmikil kaffisala í kreppunni ó. JOhnsOn & KaaBeR Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber. Íslenskar vörur njóta vaxandi vinsælda í efnahagskreppunni, enda eru þær í mörgum tilvikum ódýrari en innfluttar vörur á meðan gengi íslensku krónunnar er lágt. Íslenskt – já takk! „Það hefur orðið mikil söluaukning í kaffinu okkar síðan aðstæður í efnahagslífinu breyttust í haust,“ segir Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber ehf., sem á Nýju Kaffibrennsluna. Fyrirtækið framleiðir fjölmargar tegundir af kaffi frá helstu kaffiræktunarsvæðum heims og selur vörur sínar undir kunnuglegum merkjum: Rúbín, Braga og Kaaber-kaffi. „Við bjóðum gæðavöru á góðu verði. Nú þurfa flest fyrirtæki að draga úr kostnaði og rekstur kaffistofunnar er ekki undanskil- inn. Við finnum sterklega fyrir því að fyr- irtæki og stofnanir vilja kaupa íslenskt kaffi fyrir starfsfólk sitt enda höfum við verið að bjóða upp á ódýrari lausnir en margir okkar keppinauta. Við höfum ekki eingöngu verið að útvega gæðakaffi á góðu verði, heldur erum við einnig með heildarlausnir í kaffi- málum. Við bjóðum upp á ýmsar gerðir af kaffivélum til leigu og seljum mikið úrval af kaffistofuvörum s.s. filtera, sykur, kakó, mjólk og te,“ segir Ólafur. Öflug heildverslun „ÓJ&K rekur öfluga heildsölu sem selur meðal annars vörur til matvöruverslana, stóreldhúsa, mötuneyta og sælgætisverslana auk ýmissa sérverslana. Starfsmenn eru tæplega fjörutíu talsins, bæði í Reykjavík og á Akureyri. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir mörg þekkt og vönduð vörumerki. Dótturfyrirtækið Búbót framleiðir svo fjölbreytt úrval af Mömmusultum. Þá á ÓJ&K hlut í Vilkó á Blönduósi, en framleiðsla þess ætti að vera landsmönnum að góðu kunn. Rúbín-kaffið nýtur einna mestu vinsæld- anna af þeim tegundum sem við fram- leiðum, en undanfarið hefur þó Diletto- kaffið sem selt er í Bónus, rokið út, enda á afar hagstæðu verði. Fyrir þá sem vilja mala kaffibaunirnar sjálfir bjóðum við nú nokkrar gerðir af Rúbín-baunum. Svo eigum við líka mjög trygga kúnna sem vilja bara fá sitt hefðbundna Braga- eða Kaaber-kaffi og engar refjarl!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.