Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 17
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 17 Forsíðugrein ljósið í myrkrinu Í MYRKRINU  Innviðir þjóðarinnar eru í lagi. Það er ekki allt í rúst eftir jarðskjálfta og eldgos.  Vöruútflutningur er orðinn meiri en innflutningur.  Þjóðin er vel menntuð.  Aukin iðnframleiðsla sparar gjaldeyri og skapar vinnu.  Verðbólga er á hraðri niðurleið – vísitala neysluverðs lækkar í maí.  Gjaldeyrishöftin – þótt þau séu slæm – hindra að krónan falli algerlega niður.  Sveigjanleiki vinnuafls er mikill og skapar fleiri ný störf. Vinnuaflið hefur tekið á sig launalækkun og margir eru tilbúnir að fara í önnur störf og flytja á milli landshluta.  Þrátt fyrir allt er 90% atvinna. Enn er kraftmikil landsframleiðsla.  Nýsköpun er víða og hún skapar fleiri störf í framtíðinni.  Orkugeirinn er sterkur. Við erum í raun „olíufurstar“.  Sjávarútvegur er sterkur eftir að hafa gengið í gegnum 20 ára kreppu.  Iðnaðurinn nýtur mikillar virðingar á meðal þjóðarinnar. Það veit á gott.  Eldmóður þjóðarinnar er til staðar. Vilji til að bjarga sér er auðlind.  Áliðnaðurinn skapar núna jafnmiklar útflutningstekjur og sjávarútvegur.  Ferðaþjónustan á mikla möguleika í stöðunni vegna sérhæfingar – þótt auðvitað sé heimskreppa sem dregur úr ferðalögum allra þjóða um allan heim. LJóSIð 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.