Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Page 17

Frjáls verslun - 01.02.2009, Page 17
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 17 Forsíðugrein ljósið í myrkrinu Í MYRKRINU  Innviðir þjóðarinnar eru í lagi. Það er ekki allt í rúst eftir jarðskjálfta og eldgos.  Vöruútflutningur er orðinn meiri en innflutningur.  Þjóðin er vel menntuð.  Aukin iðnframleiðsla sparar gjaldeyri og skapar vinnu.  Verðbólga er á hraðri niðurleið – vísitala neysluverðs lækkar í maí.  Gjaldeyrishöftin – þótt þau séu slæm – hindra að krónan falli algerlega niður.  Sveigjanleiki vinnuafls er mikill og skapar fleiri ný störf. Vinnuaflið hefur tekið á sig launalækkun og margir eru tilbúnir að fara í önnur störf og flytja á milli landshluta.  Þrátt fyrir allt er 90% atvinna. Enn er kraftmikil landsframleiðsla.  Nýsköpun er víða og hún skapar fleiri störf í framtíðinni.  Orkugeirinn er sterkur. Við erum í raun „olíufurstar“.  Sjávarútvegur er sterkur eftir að hafa gengið í gegnum 20 ára kreppu.  Iðnaðurinn nýtur mikillar virðingar á meðal þjóðarinnar. Það veit á gott.  Eldmóður þjóðarinnar er til staðar. Vilji til að bjarga sér er auðlind.  Áliðnaðurinn skapar núna jafnmiklar útflutningstekjur og sjávarútvegur.  Ferðaþjónustan á mikla möguleika í stöðunni vegna sérhæfingar – þótt auðvitað sé heimskreppa sem dregur úr ferðalögum allra þjóða um allan heim. LJóSIð 

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.