Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 50
Uppskeruhátíð auglýsingafólks var haldin á Hilton Reykjavík Nordica á Íslenska markaðsdeginum í lok febrúar. Það er ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, sem stendur fyrir hátíð- inni sem nú var haldin í tuttugasta og þriðja sinn. Mikið var um dýrðir og fólk skemmti sér vel. Hápunktur hátíðarinnar var afhending verðlauna í fjórtán flokkum en auk þess voru veitt ein verð- laun sem almenningur fékk að velja í vefkosn- ingu. Fimm tilnefningar voru í hverjum flokki og ríkti mikil spenna þegar sigurvegarar voru kynntir. Sama dag var haldin ráðstefna með yfirskriftinni Ekkert helv.. væl og fór hún einnig fram á Hilton- hótelinu í Reykjavík. Fyrirlesarar voru sex og fjöll- uðu þeir um hve mikilvægt sé á erfiðum tímum að horfa fram á veginn og skipuleggja aðgerðir. Myndir frá hátíðinni prýða opnuna en á næstu fimm síðum er fjallað nánar um fimm sigurvegara. DAgblAðAAUglýSiNgAR: Sjómannadagurinn gott fólk fyrir landsbankann SjóNvARpSAUglýSiNgAR: Skítt með kerfið Fíton fyrir vodafone ÚtvARpSAUglýSiNgAR: Gull-jóla jóla Fíton fyrir vodafone tÍMARitAAUglýSiNgAR: Heitar pizzur ó! fyrir Dominos pizzur vEggSpjölD: 17. júní gott fólk fyrir landsbankann UMHvERFiSgRAFÍK: Lík í strætó jónsson & lemacks fyrir Eymundsson vöRU- og FiRMAMERKi: Borgarleikhúsið Fíton fyrir borgarleikhúsið MARKpóStUR: Colourful Reykjavík Fíton fyrir iceland Express AlMANNAHEillAAUglýSiNgAR/ljóSvAKAMiðlAR: Fyrirgefðu, ég sá þig ekki Hvíta húsið fyrir Umferðarstofu AlMANNAHEillAAUglýSiNgAR /AðRiR MiðlAR: 916 hafa látist Hvíta húsið fyrir Umferðarstofu/ landsbjörg opiNN FloKKUR: Nammi-ælupokar Dagur&Steini fyrir Nova AUglýSiNgAHERFERðiR: Glæpir og hryllingur jónsson & le’macks fyrir Eymundsson vEFAUglýSiNgAR: Meira fyrir námsmenn-blýantur Íslenska auglýsinga- stofan fyrir landsbankann viðbURðiR Ljós í myrkri gagarín fyrir gagarín bEStA AUglýSiNgAHERFERð áRSiNS 2008 - vAl FólKSiNS vEFKoSNiNg Gull Fíton fyrir vodafone FjóRtáN LúðRaR Íslensku auglýsingaverðlaunin voru afhent á Íslenska markaðsdeginum texti: hilmar karlsson ● MyndiR ýmsir Sigurvegarar: 50 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.