Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 54
54 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 Í flokknum Almannaheillaauglýsingar – aðrir miðlar voru til- nefndar 916 hafa látist (Umferðarstofa/Landsbjörg), framleið- andi Hvíta húsið, Láttu ekki vín breyta þér í svín (Vínbúðin), framleiðandi ENNEMM, Barn með bók (Félag íslenskra bóka- útgefenda), framleiðandi Jónsson & Le’macks, Bjórinn blörrar - vefborði (Umferðarstofa), framleiðandi Hvíta húsið, og Bleika slaufan (Krabbameinsfélagið), framleiðandi Hvíta húsið. Sigurvegari var 916 hafa látist sem var á vegum Hvíta húss- ins, en sú auglýsingastofa átti þrjár tilnefningar í þessum flokki. Gunnar Þór Arnarson, hönnunarstjóri hjá Hvíta húsinu, hafði yfirumsjón með gerð auglýsingarinnar: „916 skópörum var raðað upp fyrir utan dómkirkjuna í Reykjavík, hvert par táknaði einstakling sem hafði látist í umferðinni á síðustu fjörutíu árum og eru skópörin táknmynd þeirra fórna sem íslenska þjóðin hefur fært á vegum landsins. Viðburðurinn var í tengslum við fjörutíu ára afmæli H-dagsins, þegar skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi.“ Auglýsingin vakti mikla athygli og spannst í framhaldi mikil umræða um umferðaröryggi: „Aðallega snerist umræðan um að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir flest þessara slysa með aðgát, tillitssemi og ábyrgð. Ef ökumenn hefðu haft fulla athygli, verið allsgáðir, notað tilheyrandi öryggisbúnað og ekið samkvæmt aðstæðum hefðu skópörin verið mun færri.“ Gunnar segir að Hvíta húsið og Umferðarstofa hafi unnið saman að umferðaröryggismálum á Íslandi síðustu ár og frjótt hugmyndaflug og hæfni muni örugglega skila sér í fleiri áhuga- verðum auglýsingum og viðburðum á næstu misserum. almannaheillaauglýsingar – aðrir miðlar Skópör sem tákna fórnarlömb 916 HAFA LÁTIST í umferðinni á 40 árum* *á tímabilinu frá 26. maí 1968 til 26. maí 2008. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 0 8 -1 1 1 0 ÍMARK verðlaunin HVíta Húsið Gunnar Þór arnarson, hönnunarstjóri og Rósa Hrund kjartansdóttir, hönnuður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.