Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 21
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 21 Forsíðugrein Ljósið í myrkrinu Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma og formaður FÍS: Viljinn er okkar samkeppnisforskot Bara sú staðreynd að dagurinn er nú orðinn lengri en nóttin hjálpar strax. Það er trú mín að ef ný gildi verða ofan á í þjóðfélaginu, þar sem traust og gagnkvæm virð- ing ríkir, þá vinnum við okkur út úr þessu erfiða ástandi. Við þurfum hins vegar á leiðtogum að halda sem skapa þannig umgjörð að einstaklingarnir í landinu geti unnið að sínum málum án þess að hafa of miklar áhyggjur af utanaðkomandi aðstæðum. Það er styrkur fyrir Íslendinga að atvinnuleysi hefur aldrei náð að festa rætur og fólk er tilbúið til að taka þá vinnu sem gefst. Þetta er kannski mesta samkeppnisforskot okkar Íslendinga í samanburði við aðrar þjóðir þar sem einstaklingarnir treysta á að stjórnvöld leysi öll þeirra mál. Finnur Árnason, forstjóri Haga: Viðfangsefnið er hugarfarsbreyting Þessa dagana getur verið erfitt að sjá ljósið í myrkrinu. Efnahagslegt áfall þjóðarinnar er slíkt að við fyrstu sýn virðumst við vera í myrkrinu með blautar eldspýtur. Það er hinsvegar ekki allskostar rétt. Áfallið er jú mikið, en við stöndum ekki frammi fyrir heimsendi. Ég hef undanfarið hitt á nokkrum fundum jákvætt fólk úr ýmsum áttum, sem hefur komið saman til þess eins að horfa jákvætt fram á veginn. Þar hafa komið fram margar skemmtilegar hugmyndir að verkefnum til fram- fara. Hvað þjóðina varðar, þá eru auðlindirnar enn til staðar, fiskurinn í sjónum, orkan og fólkið með sína þekkingu, menntun og reynsla. Fjölmargir eru þegar farnir að finna lausnir á eigin vanda og sjá tækifæri í núverandi stöðu. Mitt mat er að meginviðfangsefni þjóðarinnar sé hugarfarsbreyting. Þar þurfum við öfluga forystu á hinum ýmsu sviðum. Atvinnulífið er ekki undan- skilið. Mikilvægasta verkefni stjórnenda nú er að taka forystu, finna lausnir og leiða fyrirtækin út úr þeim vanda sem þau eru í. Þar reynir á stjórnendur að vinna náið með samstarfsfólki sínu við mjög erfiðar aðstæður. Starf með öflugu fólki að krefjandi verkefnum er hinsvegar mjög gefandi. Ég hef sagt sem svo að það hafi aldrei verið meiri þörf fyrir öfluga þjálfara og fyrirliða, sem geta stillt upp liði með skýr markmið, leikgleði og sigurvilja. Finnur Árnason. Margrét Guðmundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.