Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 k a u p a u k a r 7. Bólan náði til íslands. Á Íslandi hættu bankar að líta á hlutverk sitt sam- kvæmt gömlum bankasjónarmiðum – heldur tóku þeir atvinnulífið í sínar hendur. Bankarnir urðu aðalleikararnir á sviðinu og urðu mjög ákafir. Bankarnir fjárfestu sjálfir í fyrirtækjum, skiptu þeim upp, seldu þau eða sameinuðu. Fundu nýja eigendur, endurfjármögnuðu og seldu þau til fjár- festa sem áttu ef til vill ekki svo mikið fé og seldu ekki neinar af fyrri eignum sínum. Það gerði ekkert til. Bankarnir lánuðu fyrir kaupunum og veðin voru í hlutabréfunum sjálfum. Yfirleitt var það eigið fé, sem lagt var fram á móti, líka tekið að láni. Þegar bréfin hækkuðu myndaðist ný veðstaða í bréfunum og hægt var að lána út á þau aftur. 8. Bankarnir tóku snúning á nánast öllum fyrirtækjum á íslandi og fundu nýja eigendur að þeim; til að geta lánað þeim og fjármagnað kaupin. Allt gekk út á hraða, áhættu og endurfjármögnun fyrirtækja; allt gert til að hámarka hagnað bankanna þótt það kostaði stórauknar skuldir atvinnulífsins. 9. Bankarnir æddu áfram. Þeir kapp- kostuðu að taka erlend lán til að geta lánað þau aftur. Peningunum varð að koma í lóg. Bankarnir lánuðu grimmt fyrir útrásinni. Þeir lánuðu til helstu fyrirtækja og fjár- festa landsins til að halda útrásinni áfram. Útrásin þýddi að hlutabréfaverð útrásar- fyrirtækjanna snarhækkaði – og það þýddi að bankarnir græddu líka. Bankamenn héldu áfram að fá háa bónusa og feita kaup- auka. 10. Áfram héldu bankar og banka- menn að græða á tá og fingri. Bankamennirnir fengu feita kauprétt- arsamninga og bónusa sem tengdust afkomu bankanna, auk þess sem þeir fengu bónusa fyrir að landa samningum, „pakka inn dílum“ og fyrir að taka snúning á nán- ast öllum fyrirtækjum og endurfjármagna þau. 11. heimur bankamanna var nýr heimur á íslandi. Það mátti sjá í Tekju- blaði Frjálsrar verslunar. Heimur þeirra var allt annar og óraunverulegri í launamálum vegna kaupréttarsamninga og bónusa. Ungir viðskiptafræðingar í bönkum, rétt rúmlega þrítugir, nýskriðnir út úr háskóla, voru fyrr en varði komnir með nokkrar milljónir á mánuði í laun í gegnum kaupréttarsamn- inga. andrúmsloftið: allt svo gaman, enginn gagnrýndi Margir sofnuðu á verðinum: Bankamennirnir sjálfir, útrás- arvíkingar, Fjármálaeftirlit, Seðlabanki, endurskoðendur, stjórnmálamenn, blaða- menn...og fólkið í landinu. Allir dönsuðu í kringum gull- kálfinn. eina breytan í formúlunni var lánsfé Útlána- og eignabólan byggðist bara á lánsfé. Það var lánað of mikið út á tóma dellu og útbólgin veð í hluta- bréfum og fasteignum til að hækka verð hluta- bréfa. Í ljós kom að of mörg lán voru eitruð. traustið hvarf Bankar lánuðu ekki lengur hverjir öðrum. Bankar hrundu 1999 2000 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.