Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 11
Fyrst þetta...
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 11
Aðalfundur Klaks - Nýsköpunar-
miðstöðvar atvinnulífsins – var
haldinn á Hótel Holti nýlega.
Í lok fundar voru veitt þrenn
verðlaun til sprotafyrirtækja
fyrir góðan árangur í Viðskipta-
smiðjunni – Hraðbraut nýrra
fyrirtækja.
Þetta voru fyrirtækin E-Label,
Trackwell og In Spirit of Iceland.
Viðskiptasmiðjan er athyglis-
verð nýjung í menntun frum-
kvöðla og stjórnenda sprota-
fyrirtækja og hefur vakið verð-
skuldaða athygli bæði hérlendis
og erlendis.
Klak verðlaunar sprotafyrirtæki
Verðlaunahafar ásamt fulltrúum Klaks. Frá vinstri: Sóley Viðarsdóttir, In Spirit of Iceland, Ásta Kristjánsdóttir, E-Label, Jón Ingi Björnsson,
Trackwell, Þórey Viðarsdóttir, In Spirit of Iceland, Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, og Svanlaug Jóhannsdóttir, verkefnastjóri.
Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks, á aðalfundinum.