Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 15
Fyrst þetta...
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 15
FKA:
Lj
ó
sm
yn
d
ir
: B
jö
r
g
v
ig
fú
sd
ó
tt
ir
Félag kvenna í atvinnurekstri, FKA, skrifaði á dög-
unum undir samstarfssamning við Viðskiptaráð
Íslands, Samtök atvinnulífsins og Creditinfo Group,
um að þessir aðilar standi saman að því auka hlut
kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs.
Í samningnum stendur að á næstu fjórum árum
munu þessir aðilar hvetja til þess að leggja ríka
áherslu á að fjölga konum í forystusveit íslensks
viðskiptalífs þannig að hlutfall hvors kyns verði ekki
undir 40% í lok ársins 2013.
Gert er ráð fyrir því að Creditinfo muni árlega
mæla árangur verkefnisins.
Þór Vigfússon, formaður SA, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Árni Páll Árnason, Samfylkingu, Finnur Oddsson, VÍ, Vigdís
Hauksdóttir, Framsókn, Rakel Sveinsdóttir, Creditinfo, Margrét Kristmannsdóttir, FKA.
Skrifað undir samstarf um aukinn hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs.
auka hlut
kvenna í stjórnun
w
www.bgt.is | sími 533 5000
H E I L D A R L A U S N I R Í
R Æ S T I N G U M