Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 16
Fyrst þetta...
16 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9
Glatt var á hjalla hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur föstu-
daginn 15. maí þegar félagið fagnaði 70 ára afmæli
sínu. SVFR hefur aldrei verið öflugra en nú því það
hefur 3.700 félagsmenn innan sinna vébanda, sem
margir hverjir inna af hendi óeigingjarnt sjálfboðastarf
fyrir félagið. Félagið hefur núorðið fjölmargar ár á sínum
snærum og hefur framboð á veiðileyfum aldrei verið jafn
fjölbreytt í sögu félagsins.
Í afmælishófinu ræddu menn um veiðimöguleika
sumarsins, nutu ljúfra veitinga og hylltu nokkra heiðurs-
menn sem fengu afhent silfurmerki félagsins og aðrar
viðurkenningar sem veittar eru árlega. Háttvísisverðlaun
SVFR hlaut Gylfi Pálsson en hann hefur um árabil unnið
mikið og gott starf í þágu félagsins.
HUGURINN BER ÞIG
AÐEINS HÁLFA LEIÐ
+ Skoðaðu meira á www.icelandair.is
ÞAÐ VAR SVONA
SEM VIÐ HUGSUÐUM ÞAÐ
Við þekkjum öll tilfinninguna að koma heim.
Setjast í stólinn sinn eða sófann, kveikja á
lampanum, sjónvarpinu, tölvunni eða taka
upp bók. Vera heima í þægilegheitum.
Það var þessi þægilegheitatilfinning sem
við höfðum í huga við breytingar á flugflota
Icelandair: nýtt farrými – Economy Comfort, ný
leðursæti með betra plássi fyrir fæturna og nýtt
afþreyingarkerfi þar sem boðið er upp
á fjölbreytt úrval af nýlegum kvikmyndum,
sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvuleikjum.
Við vildum gera flugferðina að öðru og meira
en því að komast á milli staða.
Það var þannig sem við hugsuðum það.
Verið velkomin um borð.
NÝTT FARRÝMI,
SÆTI OG
AFÞREYINGARKERFI
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
4
63
80
0
5
/2
0
0
9
M
AD
R
ID
BARCELO
NA
PARÍS
LONDON
MANCHESTER
GLASGOW
MÍLANÓ
AMSTERDAM
MÜNCHEN
DÜSSELDORF
FRANKFURT
BERLÍN
KAUPMANNAHÖFN
STAVANGER
OSLÓ
STOKKHÓLMUR
HELSINKI
HA
LIF
AX
NE
W Y
OR
K
ORL
AND
O
MINNE
APOLIS –
ST. PAUL
TORO
NTO
B
OS
TO
N
BERGEN
REYKJAVÍK
SVFr 70 ára
Létt var yfir mönnum í
afmælishófinu. Frá vinstri:
Guðmundur Stefán Maríasson,
formaður SVFR, Gylfi Gautur
Pétursson stjórnarmaður,
Bjarni Brynjólfsson ritstjóri
Veiðimannsins og Eiríkur St.
Eiríksson stjórnarmaður.
Frá vinstri Árni Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga,
Guðmundur Þorvaldsson, fyrrverandi formaður Veiðifélags Árnesinga, og
Kristín Guðrún Gísladóttir höfðu margt að ræða.
Jóna Margrét Ólafsdóttir og Hjalti Björnsson, formaður
fræðslunefndar SVFR.
Frá vinstri: Steindór Pálsson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, Páll Árnason,
Árni Þorvaldsson í Bíldsfelli og Sigrún Hlöðversdóttir.