Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 22
að því núna eftir bankahrunið hversu mikið góðæri árin frá 2003 til 2008 hafi í raun verið þegar bankar heimsins bjuggu til útlána- og eignabólu með því að ausa fé í fólk og fyrirtæki. Þörfin til að vaxa út var mikil „Við breytum hins vegar ekki sögunni. Þörf fyrirtækja fyrir að vaxa og stækka hratt var mikil upp úr 1995. Þegar komið var í kringum aldamótin horfðu íslensk fyrirtæki mjög til útlanda. Þeim fannst innri vöxtur á Íslandi vera of hægur og markaðurinn hér heima of lítill og takmarkaður. Það yrði að stækka til útlanda; þar væri fram- tíðin. Útrásin var hugsuð og rökstudd í upphafi þannig að það ætti að kaupa góð fyrirtæki erlendis í stað lélegra og fyrir vikið að greiða hærra verð fyrir þau. Rökin voru að allar fjárfestingar þyrftu á end- anum að greiða sig upp með hagnaði á ákveðnum fjölda ára. Góðar fjárfestingar erlendis væru líklegri til að skila hagnaði og greiða sig upp en lélegar sem skiluðu tapi.“ Jón segist nýlega hafa verið spurður að því í kjölfar bankahruns- ins, þegar allir helstu útrásarvíkingarnir væru fallnir, hvort skrif blaðs- ins um þessa víkinga á undanförnum árum hefðu ekki verið unnin fyrir gýg. „Ég svaraði því til að fjölmiðlar gætu auðvitað ekki skrifað og fjallað um annað en það sem gerðist hverju sinni í þjóðfélaginu og væri efst á baugi. Ef útrás og kaup á erlendum fyrirtækjum eru efst á baugi eru það fréttir sem fjölmiðlarnir flytja. Viðskiptablöð hljóta að endurspegla það sem fyrirtækin og forstjórarnir gera. Fjölmiðlar segja fréttir af atburðum og fólki – líkt og veðurfræð- ingar segja fréttir af veðri. Þeir segja frá sólskini án þess að bæta því alltaf við neðanmáls að það geti komið rigning eftir einhverja daga eða vikur. Ég er sammála því að fjölmiðlar hefðu átt að vera gagnrýnni á útrásina og þá sérstaklega ákafa bankanna, en það hefðu allir átt að vera það, þar er enginn undanskilinn. Fjölmiðlar og stjórnmálamenn hafa ríka upplýsingaskyldu en þeir eiga ekki að hugsa fyrir fólk. Það Eygló Svala Arnarsdóttir, ritstjóri netmiðlanna icelandreview.com og heimur.is. Ingvar Kristjánsson, ritstjóri What´s On. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Sigurjón Kristjánsson, útlitshönnuður Á ferð um Ísland, Áningar og What´s On. Frjáls verslun er hluti af Heimsveldinu Frjáls verslun er hluti af Heimsveldinu og að sjálfsögðu fagna allir starfsmenn Heims 70 ára afmælinu. Útgáfufélagið Heimur gefur út fjölda tímarita og er stærsti útgefandi landsins á sviði ferðamála. Á meðal tímarita sem Heimur gefur út eru Vísbending, Ský, Atlantica, Iceland Review, What’s On, Á ferð um Ísland, Áning, Veiðimaðurinn, Issues & Images, Iceland Trade Directory og að sjálfsögðu Frjálsa verslun. 22 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.