Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 28

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára Hagsagan í 70 ár 1939: Fyrsti ritstjórinn fyrsti ritstjóri frjálsrar verslunar var einar ásmundsson hæstaréttarlögmaður. einar varð síðar ritstjóri morgunblaðsins um tíma. 1940: Stríðið Hinn 10. maí árið 1940 urðu þátta- skil í sögu íslands, en aðfaranótt þessa dags steig breskur her á land í reykjavík. í evrópu hafði heims- styrjöldin geisað í átta mánuði. mikil umskipti urðu í íslensku atvinnulífi við þetta. Það sló á atvinnuleysið og mikil tækni- og verkþekking streymdi inn í landið. stríðsgróði setti svip sinn á atvinnulífið. 1942: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna sölumiðstöð hraðfrystihúsanna var stofnuð og átti eftir að verða eitthvert þekktasta og voldugasta fyrirtæki landsins. Það kom mjög við sögu í valdabaráttunni í viðskiptalífinu og var sölusamtök „frjálsu frystihúsanna“ sem kepptu við frystihús kaupfélaganna og saltfiskframleiðendur. 1940-1945: Annars konar stríðsgróði stríðsgróðinn birtist ekki aðeins í miklu innstreymi fjármagns herja breta og bandaríkjamanna, með viðamiklum framkvæmdum hér á landi og eyðslu. Hinn stríðsgróðinn var eiginlega ekki síðri; þ.e. í stríðinu komu ný viðhorf, nýtt verklag og tækniþekking inn í atvinnulífið sem ger- breytti því til frambúðar. fyrirtækjum óx ásmegin. teXti: Jón g. HaUKsson ● mynd: geir ólafsson o.fl. 1939: Frjáls verslun stofnuð frjáls verslun var stofnuð í byrjun ársins 1939. Það var kreppa, það var fátækt, það var mikið atvinnuleysi, þeir sem höfðu vinnu höfðu lág laun, það voru innflutningshöft. Það var undir þessum kringumstæðum sem tímaritið frjáls verslun hóf göngu sína. Þegar í upphafi hélt blaðið á lofti merkjum fríverslunar á milli landa og almenns frelsis í viðskiptum innanlands, en verslunarhöft einkenndu allt viðskiptalífið á þessum tíma. blaðið hefur allar götur síðan staðið undir nafni og verið boðberi frjálsrar verslunar. 1939: VR fyrsti útgefandi Frjálsrar verslunar fyrsti útgefandi frjálsrar verslunar var verslunarmanna- félag reykjavíkur. Það var þá félag bæði atvinnurekenda og launþega. verslunarmannafélag reykjavíkur var stofnað 1891, bæði af launþegum og vinnuveitendum. vinnuveitendur voru aðilar að félaginu til ársins 1955. friðþjófur ó. johnson var formaður vr á upphafsárum frjálsrar verslunar. stiklað á stóru í hagsögunni frá og með útkomu fyrsta tölublaðs frjálsrar verslunar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.