Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 29

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 29
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 29 70 ára Hagsagan í 70 ár 1944: Lýðveldið Ísland lýðveldið var stofnað. fátæk eyþjóð norður í hafi var orðin sjálfstæð og horfði björtum augum til framtíðar og fram á efnahagslegan bata. Þetta var þjóð sem hafði haft lifibrauð sitt af fiskveiðum og landbúnaði en í stríðinu tók hún stór skref í iðnaði og verslun með aukinni tækniþekkingu og verkkunnáttu. 1945: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn alþjóðagjaldeyrissjóðurinn var stofnaður 27. desember árið 1945. stofnaðilar voru 29 lönd. í stofnskrá sjóðsins kom fram að tilgangur hans var að greiða fyrir alþjóða- viðskiptum og, eins og hið formlega enska nafn bank- ans gefur til kynna, að stuðla að enduruppbyggingu eftir seinni heimsstyrjöldina. ísland var í hópi þeirra 29 ríkja sem tóku þátt í stofnun alþjóðagjaldeyrissjóðsins. frá stofnun hefur ísland fimm sinnum tekið lán, síðast í nóvember 2008. 1940 - 1945: Stríðsárin – 10% hagvöxtur á ári stríðið breytti lífsskilyrðum þjóðarinnar til hins betra og til frambúðar. Þjóðin var að vísu áfram fátæk þrátt fyrir verulegan stríðsgróða. í skýrslum Hagstofunnar má sjá að árlegur með- alvöxtur þjóðartekna á árunum 1939 til 1945 var um 10%. Það er mesta einstaka hagvaxt- arskeið í sögu þjóðarinnar. Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Ólafur Thors, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Pétur Magnússon, Áki Jakobsson, Brynjólfur Bjarnason. 1944: Nýsköpunarstjórn Ólafs Thors ríkisstjórn björns Þórðarsonar, sem var utanþingsstjórn, sat að völdum frá 1942 og fram til 16. desember 1944. Það var því utanþingsstjórn á íslandi þegar lýðveldið var stofnað. fyrsta ríkisstjórn lýðveldisins sem studdist við þingræðislegan meirihluta var önnur ríkisstjórn ólafs thors. Þessi stjórn er gjarna nefnd nýsköpunarstjórnin. að henni stóðu sjálfstæðisflokkur, sósíalistaflokkur og alþýðuflokkur. fyrsta ríkisstjórn ólafs thors sat í um hálft ár árið 1942, eða frá maí til desember það ár. Hún var ríkisstjórn sjálfstæðisflokksins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.