Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 33

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 33
70 ára F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 33 Hagsagan í 70 ár 1964: Fyrsta tölvan – IBM og Ottó 1967: Aflabrestur – kreppa íslendingar gengu í gegnum mikla efnahagslega kreppu árið 1967 þegar síldin hvarf og aflabrestur fylgdi í kjölfarið. Þetta var mikið áfall fyrir atvinnulífið og fjöldi íslendinga yfirgaf landið og fluttist til svíþjóðar og kanada. sumir héldu enn lengra eða til ástralíu. íslendingar fengu lán frá alþjóðagjaldeyrissjóðnum á þessum tíma. 1970: Álframleiðsla – stóriðja viðreisnarstjórnin leit á stóriðju sem kraft sem yrði að leysa úr læðingi. umræðan hafði til margra ára verið sú hvernig mætti nýta fallvötn landsins betur til raforkuframleiðslu. landsvirkjun var stofnuð árið 1965. samið var við alusuisse í sviss um byggingu álvers í straumsvík og hlaut það nafnið íslenska álfélagið. Þar hófst álframleiðsla árið 1969 en álverið var formlega opnað í maí árið 1970. álverið fékk rafmagn frá nýbyggðri búrfellsvirkjun sem einnig var formlega tekin í notkun árið 1970. búrfellsvirkjun og álframleiðslan í straumsvík mörkuðu upphaf svonefndrar stóriðjustefnu á íslandi. Hún er hugsuð sem sterk stoð í útflutningi þannig að útflutningseggin séu ekki öll í sjávarútvegi. 1970: Íslendingar í EFTA Það er athyglisvert að snemma á sjöunda áratugnum urðu miklar umræður um það á íslandi hvort íslendingar ættu að ganga í efnahagsbandalag evrópu, esb, (nú evrópusambandið) sem stofnað var árið 1957 með svonefndum rómarsáttmála. umræðan um aðild varð nokkuð fyrirferðamikil hér á landi árið 1962. Það var svo árið 1970 að íslendingar ákváðu að ganga í efta, fríverslunarsamtök evrópu, sem stofnuð voru árið 1960 með svonefndum stokkhólmssamningi. Það var raunar mjótt á mununum á alþingi hvort samþykkja ætti aðildina að efta. efta samdi síðan við esb árið 1972 um fríverslun. bretar, danir og írar gengu í esb árið 1973 og austurríki, finnar og svíar árið 1995. ees samningurinn sem tók gildi 1. janúar 1994 markaði síðan þáttaskil í samskiptum íslands og esb. 1967: Jóhann Briem gefur út Frjálsa verslun jóhann briem hóf útgáfu á frjálsri verslun árið 1967 undir heitinu verslunarútgáfan. jóhann gerbreytti blaðinu í útliti og efnistökum og færði það nær „erlendum tímaritum“ eins og hann orðaði það. jóhann stofnaði síðan frjálst framtak sem gaf út frjálsa verslun. Hann seldi það fyrirtæki 1982. jóhann gaf því frjálsa verslun út í sextán ár. 1970: Menntabyltingin menntabyltingin upp úr 1970, þegar menntaskólum fjölgaði, hefur lagt grunn að bættum lífskjörum og hagsæld þjóðarinnar. menntun þjóðarinnar er í hagfræðinni talin ein besta fjárfesting þjóðarinnar. ottó a. michelsen, einn helsti frumkvöðull á sviði skrifstofuvéla hér á landi og með umboð fyrir ibm-ritvélar, flutti árið 1964 fyrstu ibm- tölvuna hingað til lands. vísbending fjallaði um ottó a. michelsen í jólablaði sínu árið 2000 og þar sagði: „fyrsta tölvan kom til Háskóla íslands árið 1964, ibm 1620 og var hún þá kölluð rafreiknir eða rafeindaheili. Þessi tölva hafði 4 kb vinnsluminni og engan harðan disk. engu að síður varð þessi tölva og aðrar sem fylgdu í kjölfarið til þess að íslendingar urðu framarlega í tölvumálum frá upphafi. um þessar mundir auglýsti ottó: „framtíðin byrjar í dag.“ árið 1967 fékk ibm að stofna útibú hér á landi og ottó varð forstjóri ibm á íslandi frá upphafi til ársins 1982; tíu árum síðar hætti ibm rekstri útibús á íslandi og nýherji hf. tók við rekstrinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.