Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 38

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára 1991-1999 1991: EES-samningurinn – krónan hættuleg? Þegar EEs-samningurinn var gerður veltu ýmsir því fyrir sér hvort krónan gæti ekki þvælst fyrir sem gjaldmiðill vegna ákvæðisins í samningnum um frjálsa fjármagnsflutninga. að fjármagnið á íslandi leitaði út vegna krónunnar en lítið fé kæmi að utan til íslands vegna krónunnar. Þessar vangaveltur urðu þó ekki mjög háværar á þessum tíma og varla hægt að segja að um áhyggjur hafi verið að ræða. nú er hins vegar komið á daginn að líklegast er mjög erfitt fyrir okkur íslendinga að hafa krónuna sem gjaldmiðil ef við ætlum að uppfylla ákvæðið um frjálsa fjármagnsflutninga í EEs-samningnum, svo veik er hún sem gjaldmiðill. 1991: Bókin um kolkrabbann Völdin í viðskiptalífinu voru mjög til tals á þessum tíma eftir að Morgunblaðið hafði árið 1990 hafið opinskáa umræðu um völd Eimskipafélagsins og gagn- rýndi blaðið harðlega samþjöppun valds í kringum félagið og eignatengsl. Það var hins vegar Örnólfur árnason rithöf- undur sem gaf út bókina Á slóðum kol- krabbans. Þar með fékk valda- og eigna- blokkin í kringum Eimskip viðurnefnið Kolkrabbinn. 1991: Davíð Oddsson forsætisráðherra Davíð Oddsson var kjörinn formaður sjálfstæðisflokksins og varð forsætisráðherra eftir alþingiskosningarnar vorið 1991. hann myndaði svonefnda Viðeyjarstjórn með alþýðuflokknum. Eitt helsta baráttumál stjórnarinnar var að ísland yrði með í samningaviðræðum EFTa við EsB um Evrópska efnahagssvæðið. Þessi ríkisstjórn tók við í efnahagskreppu og barðist við niðursveiflu í atvinnulífinu obbann af tíma sínum. 1991: Davíð braut hefðina Þegar Davíð Oddsson varð forsætisráðherra vorið 1991 braut hann „hefðina“ og réð ekki sérstakan efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar til starfa. samningur EFTa og Evrópubandalagsins um Evrópska efnahagssvæðið, EEs, náðist á sögulegum fundi í Lúxemborg í október þetta ár, 1991, og sagði Jón Baldvin hannibalsson utanríkisráðherra á alþingi að þetta væri eitt stærsta mál í sögu lýðveldisins. samningurinn var samþykktur með lögum frá alþingi árið 1993. samningurinn gengur út á svonefnt fjórfrelsi með vörur, þjónustu, vinnuafl og fjármagn. Þá tekur samningurinn einnig til dómstóla en þeir sem telja innlenda dómstóla á svæðinu brjóta á sér geta leitað réttar síns fyrir Eftirlitsstofnun EFTa og hjá EFTa-dómstólnum. 1991 til 1993: EES – Evrópska efnahagssvæðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.