Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 45

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 45
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 45 70 ára F aðir minn var prestssonur norðan úr landi fæddur 1912 að Hálsi í Fnjóskadal. Þótt hann starfaði lengst af sem hæstaréttarlög- maður og ræki eigin lögmannsskrifstofu í Reykjavík, stundaði hann jafnhliða ritstörf. Hann skrifaði ekki aðeins um þjóðmál heldur lagði einnig fyrir sig yrkingar. Eftir hann er ljóðabókin Fjúk- andi lauf, gefin út af Almenna bókafélaginu árið 1961,“ segir Hildur Einarsdóttir, félagsfræðingur og blaða- maður, dóttir Einars Ásmundssonar, fyrsta ritstjóra Frjálsrar verslunar. Góður tími hjá Frjálsri verslun „Pabbi bjó á Akureyri fyrst eftir að hann lauk námi og vann þar við lögmannsstörf en var jafnframt rit- stjóri Íslendings, sem var blað sjálfstæðismanna á Akur- eyri. Fljótlega eftir að hann fluttist til Reykjavíkur var honum falið að annast ritstjórn Frjálsrar verslunar sem kom út mánaðarlega. Stýrði hann ritinu frá 1939 til árs- loka 1943. Því miður á ég engar minningar frá þessum árum hans á Frjálsri verslun því ég kom ekki í heim- inn fyrr en síðar, þegar foreldrar mínir voru komnir á fimmtugsaldurinn. Ég veit þó að hann átti góðan tíma meðan hann starfaði á Frjálsri verslun. Ég upplifði hins vegar árin hans sem ritstjóra á Morgunblaðinu en þar var hann við stjórnvölinn ásamt fleirum á árunum 1956 til 1959. Áður en hann varð ritstjóri á Morgunblaðinu var hann fenginn til að skrifa pólitískar greinar í blaðið um nokkurt skeið. Hann hafði mikinn áhuga á stjórnmálum og þjóð- málum almennt en þann áhuga hefur hann væntanlega fengið úr föðurhúsum, þar var honum kennt að láta sér annt um sitt nánasta umhverfi,“ segir Hildur. Einar ásmundsson var fyrsti ritstjóri Frjálsrar verslunar. En hver var hann þessi lögmaður sem settist í ritstjórastól Frjálsrar verslunar árið 1939–1943? Við fengum dóttur hans, hildi Einarsdóttur blaða- mann, til að segja okkur frá honum. Einar var áhugamaður um þjóðfélagsmál. hann safnaði fágætum, íslenskum bókum og eftir hann er ljóðabókin Fjúkandi lauf. LÖgMaðUr í rITsTJÓrasTÓL Einar Ásmundsson, fyrsti ritstjóri Frjálsrar verslunar. Hildur Einarsdóttir, dóttir Einars Ásmundssonar, fyrsta ritstjóra Frjálsrar verslunar, segir hér frá föður sínum. Einar ásmundsson, fyrsti ritstjóri Frjálsrar verslunar: Fyrsta tölublað Frjálsrar verslunar 1939.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.