Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 61

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 61
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 61 1. Lækkun bankavaxta: Skipun frá banka- málaráðherra til ríkisbankanna um að lækka vexti niður í 5%. peningastefnunefnd Seðlabankans mun þá neyðast til að lækka stýrivexti, þannig að þeir verði í samræmi við aðstæður í efnahagslífinu. Samkvæmt AGS á skammtímamarkmið peningastefnunnar að vera stöðugleiki í gengismálum. AGS hefur m.ö.o. sett pen- ingastefnunefnd Seðlabankans markmið sem hagkerfið mun ekki ná, þar sem við- skipti með krónuna eftir fall bankanna munu alltaf verða of lítil til að koma í veg fyrir að verð- og magnbreytingar á mörk- uðum fyrir sjávarafurðir komi fram í óstöðugu gengi. 2. Endurskipulagning bankakerfisins: ljúka verður endurskipulagningu bankakerf- isins, þannig að stærð nýju bankanna verði sem mest í samræmi við innlend innlán. Jafnframt þarf að stofna eignaumsýslufélag sem getur tekið yfir vanskilalán í lífvæn- legum fyrirtækjum. Eignaumsýsla banka leiðir til hagsmunaárekstra og tryggir ekki gagnsæi við ákvarðanatöku m.a. vegna bankaleyndar. 3. Skattur á útstreymi fjármagns: Afnema þarf gjaldeyrishöftin og leggja skatt á útstreymi fjármagns. leggja á 30% skatt á útstreymi fjármagns yfir ákveðna upphæð. Skatturinn lækkar síðan í 10% eftir þrjú ár eða árið 2012. tilgangur slíkrar skattlagningar er tví- þættur. Í fyrsta lagi að koma í veg fyrir frek- ara gengishrun og kjararýrnun. Í öðru lagi að afla ríkinu tekna til að fjármagna hall- ann af völdum fjármálakreppunnar. talið er að fjármagn t.d. erlendra aðila (jöklabréf og ríkisskuldabréf) séu um 550 milljarðar. 30% skattur á þessa upphæð myndi þýða 165 milljarða í tekjuauka fyrir ríkissjóð en auðvita myndi þetta fjármagn aldrei fara allt út í einu. Stytting vinnuviku 4. Réttur allra til vinnu: Innleiða verður réttinn til vinnu eftir 3-6 mánaða atvinnu- leysi til að koma í veg fyrir fátækt og félagslegan óstöðugleika. Gera verður fyr- irtækjum og stofnunum kleift að ráða fólk af atvinnuleysisskrá tímabundið með stuðningi Atvinnuleysistryggingasjóðs. Auk þess þarf að fara í samstarf við aðila vinnumarkaðarins um styttingu vinnu- vikunnar (úr 45 í 40 stundir hjá þeim sem eru í fullu starfi) og um sveigjanleg starfslok fyrir þá sem þess óska. 5. Leiðrétting fasteignalána: Grípa verður til almennrar aðgerðar til að leiðrétta hækkun fasteignalána. Markmið aðgerð- arinnar er að draga úr eignatilfærslu frá skuldurum til fjármagnseigenda sem varð gegnum verðtrygginguna í kjölfar óvænts verðbólguskots síðustu mánaða. Útrásarandinn ræður enn „Það sem kemur mest á óvart þegar litið er til baka, er hversu mikil sátt hefur ríkt í samfélaginu um aðgerðir ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar,“ segir lilja. „Þær tryggðu fyrst og fremst rétt fjár- magnseigenda til eigna sinna eftir banka- hrunið. Innstæður hafa verið tryggðar að fullu, eignir í peningamarkaðssjóðum ofmetnar og ekki náðist samstaða á þingi um að frysta eignir auðmanna sem áttu þátt í falli einka- bankanna.“ lilja segir að sjö mánuðum eftir hrunið séu engin áform uppi um að horfið verði af þessari braut, þrátt fyrir háværar kröfur um réttlæti og aðgerðir sem jafna betur skulda- byrðar fjármálakreppunnar. „Samfélagið er enn fast í gildum útrásarinnar sem birtast m.a. i skoðunum eins og hver sé sinnar (ó)gæfusmiður og ekki megi þrengja að útrásarvíkingunum, fjármagnseigendum og öðru hátekjufólki,“ segir lilja. „óánægja meðal þeirra sem misst hafa vinnuna, orðið gjaldþrota og eru að kikna undan skuldabyrðinni fer vaxandi og spurningin hvort koma þurfi til óeirða áður en sátt næst um að dreifa byrðunum með sanngirni, jöfnuð og réttlæti að leiðarljósi.“ lilja Mósesdóttir segir að á tímum fjármálakreppu þurfi að grípa til aðgerða sem tryggi bæði „efnahagslegan og félags- legan stöðugleika“. Ráðin sem hún gefur eru: LiLJa MóSESdóttiR, HAGFRæðINGuR OG ÞINGMAðuR VINStRI GRæNNA: fyrirSkipa lækkun vaxta hjá rÍkiSbönkum Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og þing- maður VG.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.