Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 1. að koma heimilunum til bjargar. til að koma í veg fyrir fjöldagjaldþrot þarf að koma atvinnulífinu af stað og það þarf að koma í veg fyrir að kreppan verði enn verri en orðið er. leiðrétting eða niðurfærsla á lánum almennings er efnahagsaðgerð sem stuðlar að aukinni eftirspurn innanlands og gefur fólki von um að bjartara sé framundan. óvissan veldur því að allir halda að sér höndum, líka þeir sem betur eru staddir. Þetta kemur m.a. fram í að greiðsluviljinn minnkar. Venjulegt fólk er farið að hika við að borga. Það er stórhættulegt og veldur vantrú á fjármálakerfið um langan tíma. Fjármagnseigendur verða því að taka á sig hluta vandans – ekki bara skuldarar. 2. afnám gjaldeyrishafta. til þess að takist að losa um gjaldeyrishöftin verður að losna við jöklabréfin. Þau eru núna 1,5 milljarður evra. Þriðjung af því er hægt að losna við með útgáfu skuldabréfa fyrirtækja eins og nú er þegar hafin. Ríkið getur einnig gefið út skuldabréf í evrum til lengri tíma til að mæta fjárþörf sem það hefur hvort eð er. Með þessu móti er hægt að losa um þrýstinginn á krónuna þótt þessu fylgi vissulega mkill vaxtakostn- aður í evrum. Einbeita sér að vandanum 3. Efnahagsáætlun. Ríkisstjórnin þarf að setja fram trúverðuga efnahagsáætlun þar sem greint er hvert vandamálið er og hvernig á að leysa það. Þetta þarf að koma skýrar fram en nú er. 4. Stofna nýju bankana. Það þarf að stofna nýju bankana formlega og koma þeim á legg, gjarnan þannig að einn banki verði í eigu kröfuhafa. tryggvi Þór nefnir að kaupþing gæti helst vakið áhuga erlendra lánadrottna. Að mati tryggva Þórs hefur það tekið alltof langan tíma að endurskipuleggja bankakerfið. 5. Ekki eyða tíma og kröftum í ný vandamál. Ríkisstjórnin ætti að einbeita sér að brýnustu verkefnum og forðast að bæta á vandann með því að skapa óvissu um fiskveiðistjórnunina. Endurskoðun kvóta- kerfisins verði að bíða betri tíma – alveg óháð því hvað fólki finnst annars um kvóta- kerfið. Sama er að segja um aðild að Evrópusambandinu. Það er umdeilt mál, sem getur beðið í tvö til þrjú ár. Þá verður staða bæði Íslands og ríkja Evrópu ljósari en nú er. Evran stendur Íslendingum ekki til boða fyrst um sinn og tryggvi Þór fellst ekki á þá skoðun að krónan sé undirrót vandans á Íslandi. Vandinn lá í fjármálakerfinu en ekki gjaldmiðlinum. En hann útilokar alls ekki aðild að ESB síðar. mikill tími farið í bið tryggvi Þór segir að mikill tími hafi í vetur farið í bið eftir aðgerðum. „Það hefur komið mér á óvart hve svifaseinir bæði stjórnmála- menn og aðrir hafa verið,“ segir tryggvi Þór. „Það hefur tekið langan tíma að gera sér grein fyrir vandanum og viðurkenna að hann er mikill.“ Við þetta hefur mikilvægur tími glatast. „Það er fyrst núna að renna upp fyrir fólki að vandinn er mjög stór og það verður ekki hjá því komist að grípa til róttækra aðgerða,“ segir tryggvi Þór. „Það eru engar patentlausnir til í stöðunni.“ tryggvi Þór Herbertsson hefur verið í eldlínunni, ekki síst vegna hugmynda sinna um niðursærslu – eða leiðréttingu – húsnæðisskulda. Ráð hans til ríkisstjórnarinnar eru: tRyggvi ÞóR HERbERtSSoN, HAGFRæð- INGuR OG ÞINGMAðuR SJálFStæðISFlOkkS: Ekki Eyða kröftunum Í ný vandamál Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „ríkisstjórnin ætti að einbeita sér að brýnustu verkefnum og forðast að bæta á vandann með því að skapa óvissu um fiskveiðistjórnunina.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.