Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 63

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 63
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 63 Yngvi Örn kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar landsbankans, segir að umgjörð efnahagsstefnu næsta kjörtímabils sé fólgin í viljayfirlýsingu Íslands í tengslum við lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og vinaþjóða. „Í viljayfirlýsingunni eru tilgreind þau verkefni sem leysa þarf til að koma efnahagslífinu upp úr þeim öldudal sem það er nú á leið niður í,“ segri Yngvi Örn. „Viljayfirlýsingin verður áfram hornsteinn efnahagsstefnu ríkissstjórnarinnar.“ Ráðin sem hann gefur mótast af þessu og eru öll nátengd – eitt er öðru háð. 1. Jafnvægi í ríkisfjármálum. Meginverkefni er að ná aftur jafnvægi í rekstri ríkissjóðs, ná tökum á þeim vanda sem myndast hefur í ríkisfjármálum. Í vilja- yfirlýsingunni felst stefnumörkun til fjögurra ára í ríkisfjármálum sem miðar að því að ná jafnvægi til að tryggja innri og ytri stöð- ugleika í efnahagsmálum og skapa traust á íslensku efnahagslífi á alþjóðavettvangi. Markmiðið er að skapa skilyrði til hagvaxtar á síðari hluta næsta árs. icesave út af borðinu 2. Ná sátt við nágrannaríki. Þá er einnig mikilvægt að ljúka sem allra fyrst samningum vegna innstæðutrygginga við nágrannaríki og uppgjöri á þrotabúum gömlu bankanna og samkomulagi við kröfuhafa þeirra. Þessir samningar eru forsenda þess að Ísland öðlist á ný aðgang að erlendum lánamörkuðum. 3. Endurreisa fjármálakerfið og lækka vexti. traustir bankar örva sparnað, draga þannig úr gjaldeyrisútstreymi og skapa for- sendur til nýs hagvaxtar. Þá auka þeir trú- verðugleika gagnvart erlendum mörkuðum. 4. greiða úr skuldum. Úrlausn skulda- vanda fyrirtækja skapar fyrirtæki sem geta sótt fram á nýjan leik og skýtur fótum undir bankakerfið og treystir tekjuöflun ríkissjóðs. lækkun vaxta auðveldar fyrirtækjum og heimilum leið út úr skuldavandanum, skapar skilyrði til að draga úr erlendri skuldsetn- ingu og leggur grunn að fjármagnskjörum sem stuðla að hagvexti á ný. 5. Rétta við gengið. Styðja gengi krón- unnar og skapa forsendur til áfanga til afnáms hafta á fjármagnsviðskiptum. Erfiðari ytri aðstæður „Frá því að stefnan var mótuð á haust- dögum í fyrra er ljóst að aðstæður úr umhverfi okkar hafa breyst til hins verra,“ segir Yngvi Örn. „Þannig hafa hagvaxt- arhorfur á þessu ári og næsta versnað jafnt og þétt eftir því sem liðið hefur á árið.“ Hann bendir á að nýleg spá Alþjóðagjald- eyrissjóðsins geri nú ráð fyrir að framleiðsla í iðnríkjum dragist saman um tæp 4% á þessu ári en standi í stað á árinu 2010. „Þessar tölur eru samstíga við nýjar áætlanir frá ESB, okkar helsta mótaðila í utanríkisviðskiptum,“ segir Yngi Örn. Þar er reiknað með svipuðum samdrætti 2009 og áframhaldandi lítils háttar samdrætti á árinu 2010. Þá er í fyrsta skipti frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar gert ráð fyrir samdrætti í heimsframleiðslunni. „Enginn vafi er á að þessi slæmu skilyrði í okkar umhverfi munu að einhverju leyti dýpka þann samdrátt sem hér er fyrirsjáanlegur og tefja að hagvöxtur verði á ný hér á landi,“ segir Yngvi Örn og bendir á að þessa sjái þegar stað í þróun útflutningsverða í helstu afurðum og eftirspurn þeirra. yNgvi ÖRN KRiStiNSSoN, FORStÖðuMAðuR HAGFRæðIdEIldAR lANdSBANkANS: fylgja gjaldEyriS- Sjóðnum Yngvi Örn Kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans. „Úrlausn skuldavanda fyrirtækja skapar fyrirtæki sem geta sótt fram á nýjan leik og skýtur fótum undir bankakerfið og treystir tekjuöflun ríkissjóðs.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.