Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 72

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti Félagsmenn VR eru ekki einir á báti í langvarandi veikindum. Sjúkrasjóður VR er þér stoð og stytta á erfiðum tímum. Kynntu þér réttindi þín á www.vr.is Hefurðu fast land undir fótum þegar á reynir? Sjúkrasjóður VR veitir öryggi í veikindum Þ etta er óneitanlega afar krefjandi starf en jafnframt mjög skemmtilegt. Ég stekk vissulega út í ólgusjó, og marga framandi fiska er hér að finna. Sem betur fer er ég þokkalega syndur og varla hægt að hugsa sér betra flotvesti en þetta hæfa starfsfólk hér á skrifstofunni. Hér er gott skipulag og þjón- ustan sem hér er veitt er um flest til mikillar fyrirmyndar.“ Hvað er einna helst framundan hjá VR? „Í fyrsta lagi yfirstandandi end- urskoðun kjarasamninga. Sú vinna fer augljóslega fram í óvenju erfiðri stöðu og það reynir á samstöðu og samhug innan launþegahreyfingarinnar. Það er gríðarlega mikilvægt að stjórnvöld komi með ábyrgum og áhrifaríkum hætti að samn- ingaborðinu svo að hér megi koma á stöðugleika og samstöðu til framtíðar. Í öðru lagi að leita leiða fyrir félagið til að styðja við, og ráðleggja félagsmönnum með markvissum hætti, í atvinnuleysi og fjárhagslegum þrengingum. Ný stjórn félagsins er vel blönduð af nýju fólki með ferskar hugmyndir og eldmóð og svo eldri stjórnarmönnum sem búa yfir reynslu og þekk- ingu. Með þessa samsetningu og núverandi aðstæður gefst kjörið tækifæri til að endurskipuleggja og endurskilgreina starf VR og auka starf grasrótarinnar. Nú er lag á meðan fólk er enn inn- blásið af krafti búsáhaldabylt- ingarinnar. Það verður að vinna hratt áður en andvaraleysi og áhyggjur af reikningum og von- leysi grípa fólk.“ VR 100 ára „VR varð 100 ára þann 27. janúar 1991 og í tilefni dagsins var haldin hátíðarsamkoma á Hótel Íslandi þar sem 21 félags- maður var sæmdur gullmerki fyrir góð störf í þágu félagsins. Sama ár, 8. mars, var opið hús fyrir félagsmenn á Hótel Íslandi með fjölbreyttum skemmti- atriðum og stórdansleik. Þann 9. maí var haldið kaffiboð fyrir eldri félagsmenn og hefur það verið gert árlega síðan. Gert var stórátak í orlofsmálum með byggingu tíu nýrra orlofshúsa í Miðhúsaskógi. Saga VR í þremur bindum kom svo út á afmælisárinu.“ vr: Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR. Markmið: Að efla og styðja hag félagsmanna með því að vinna að framgangi allra þeirra mála, er verða mega til aukinna réttinda, menningar og bættra kjara launafólks í landinu. Stofnár: 1891 Stöðugleiki og samstaða til framtíðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.