Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 74

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið I ðnfyrirtækið SET ehf. á Sel- fossi framleiðir plaströr og foreinangruð hitaveiturör fyrir Íslenska lagnamark- aðinn og einnig til útflutnings en útflutningur hefur eflst á nýj- ustu afurð fyrirtækisins, forein- angruðum plaströrum, undir vöruheitinu Elipex. Að sögn Bergsteins og Arnars Einarssona horfir fyrirtækið nú fram á gjörbreyttar aðstæður á innanlandsmarkaði þar sem sýnt er að verulega hefur dregið úr framkvæmdum. ,,Þær aðstæður hafa gjörbreytt stefnu fyrirtæk- isins í átt til aukins útflutnings og kappkostað verður að láta þá niðursveiflu vinna með fram- gangi starfseminnar.“ SET rekur upphaf sitt til fyrirtækis Einars Elíassonar, Steypuiðjunnar, sem hóf starf- semi árið 1968 og framleiddi steinsteypt holræsarör, en tíu árum síðar stofnaði Einar SET sem hóf framleiðslu á forein- angruðum stálpípum fyrir hitaveitulagnir. Einar Elíasson er stjórnarformaður SET en synir hans, þeir Bergsteinn og Örn, stýra daglegum rekstri. ,,Fyrirtækið fagnaði þrjátíu ára afmæli síðastliðið sumar og því að fjörtíu ár voru liðin frá upp- hafi röraframleiðslu félaganna,“ segja þeir bræður. Leiðandi á sínu sviði Mikil vöruþróun varð eftir að fyrirtækin hófu plaströrafram- leiðslu og fjölmargir nýir vöru- flokkar bættust við og til varð umfangsmikil framleiðslu- og sölulína á innfluttum hlið- arvörum. SET er leiðandi aðili á Íslandi á sínu sviði og styrkur fyrirtækisins felst í framleiðslu og sölu á lausnum á lagnasviði. Að sögn Bergsteins og Arnar varð SET leiðandi í fram- leiðslu fyrir veitu- og bygging- ariðnaðinn snemma á tíunda áratugnum, einkum eftir mikla framþróun í gæða- og tækni- málum sem lauk með form- legri vottun gæðakerfisins 1997. ,,Innan veggja fyrirtækisins hefur myndast afar sterk og samþætt heild reyndra starfs- manna á sviði markaðs-, fram- leiðslu- og tækniþekkingar og vinna þeirra og afrek undanfarin ár mun verða veganesti fram- fara í landvinningastefnu fyr- irtækisins einkum á sviði afurða fyrir fjarvarma og orkumark- aðinn erlendis. Áherslan hefur verið á Evrópu þar sem víða er hefð fyrir lagningu foreinangr- aðra hitaveitukerfa,“ segja þeir bræður að lokum. set ehf.: Framleiðslu- fyrirtæki með sterkt tækni- og þekkingarstig Markmið: Að nýta auðlindir sínar til að verða öflugur þátttakandi á erlendum markaði. Stofnár: 1968 Bræðurnir Bergsteinn og Örn Einarssynir: ,,Fyrirtækið fagnaði þrjátíu ára afmæli síðastliðið sumar og því að fjörtíu ár voru liðin frá upphafi röraframleiðslu félaganna.“ Starfsfólk SET (frá vinstri til hægri): Örn Einarsson, framleiðslustjóri, Jóhann Valdimarsson, tæknistjóri, Arnar Bjarnason, vinnslustjóri Elipex röra, Valdimar Hjaltason, tæknifræðingur, Louise Harrison, sölufull- trúi og Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.