Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið Þ ann 9. janúar árið 2003 hófst formleg sala í flug með Ice- land Express og fyrsta flug félagsins var 27. febrúar 2003. Félagið leggur áherslu á góða og örugga þjónustu, lægri fargjöld og sveigjanlegri bókanir en áður hafa þekkst. Að sögn Matthíasar Imsland, forstjóra Iceland Express, voru áfangastaðir félagsins í Evrópu 14 talsins sumarið 2007: „Við flugum þá frá þremur flugvöllum á Íslandi; Keflavík, Akureyri og Egils- stöðum. Árlegur farþega- fjöldi hefur vaxið jafnt og þétt á síðustu árum, frá 136 þús- undum árið 2003 og upp í tæp- lega 500 þúsund árið 2007. Ferðaskrifstofan Express ferðir var stofnuð 1997 og hét þá Markmenn en frá árinu 2005 hefur fyrirtækið verið alfarið í eigu Iceland Express. Þar á bæ er boðið upp á ýmsar fjölbreyti- legar sérferðir auk hinna sívin- sælu stórborgaferða til Evrópu þar sem endalausir möguleikar í afþreyingu og menningarupplif- unum eru aðeins í seilingarfjar- lægð.“ Hvernig er afmælisveislum fagnað hjá félaginu? „Hvað varðar afmælisgleði hjá Iceland Express sem tengist inn á sjálfan markaðinn, þá vekjum við athygli á starfsemi okkar á slíkum tímamótum og bjóðum upp á tilboð af tilefninu. Við starfsfólkið höldum svo hefð- bundnar afmælisveislur með kaffi og kökum, eða sláum jafn- vel upp grillveislum og gerum okkur glaðan dag.“ Hvað er helst á döfinni hjá Iceland Express? „Sumaráætlunin er að fara í fullan gang um þessar mundir og við bjóðum upp á fjölmarga spennandi áfangastaði. Svo er okkur sérstök ánægja að segja frá því að við erum að hefja nýtt flug til Bologna, Álaborgar, Genfar og Kraká. Íslendingar eru á faralds- fæti nú sem endranær og því er alltaf svipað að gera hjá Iceland Express frá einu ári til annars.“ Sívinsælar stórborgaferðir iceland express: Þessi mynd var tekin þann 27. febrúar 2003 í fyrstu ferð félagsins, sem var til London. Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. Markmið: Að tryggja hagkvæma val- möguleika í ferðamálum Íslendinga og bjóða upp á bestu mögulegu gæði og upplifun sem völ er á. Stofnár: 2003 EIK FASTEIGNAFÉLAG HF | Sóltún 26 | 105 Reykjavík | 590 2200 | utleiga@eik.is | www.eik.is Hvort sem starfsemin vex eða dregst saman hjálpum við þér að finna Ef þú þarft að stækka, minnka eða einfaldlega að færa þig um set, skaltu setja þig í samband við Eik fasteignafélag. Eik fasteignafélag sérhæfir sig í rekstrarleigu atvinnuhúsnæðis. Á leiguskrá félagsins eru skrifstofu-, verslunar-, iðnaðar- og lager- húsnæði sem og veitinga- og skemmti staðir af ýmsum stærðum og gerðum. Með því að leita til Eikar fasteignafélags getur fyrirtækið þitt eflt eigin rekstur. Ef þú ert að leita þér að heppilegu atvinnu- húsnæði er Eik með lausnina fyrir þig. Haf›u samband vi› sérfræ›inga okkar í síma 590 2200. hentugra atvinnuhúsnæði E N N E M M / S ÍA / N M 3 8 0 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.