Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 82

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 skipst á kveðjum 70 ára Við eigum samleið Sókn er besta vörnin F yrirtækið Securitas byggir á góðum grunni og fagnar 30 ára afmæli nú í ár. Á síðustu árum hefur fyrirtækið vaxið og dafnað vel að öllu leyti. Securitas er vel rekið og fjár- hagslega sterkt fyrirtæki. Mikill mannauður Trausti Harðarson hefur verið forstjóri Securitas í tvö ár en áður stýrði hann markaðs- og sölusviði fyrirtækisins í þrjú ár. Trausti er með mjög yfirgrips- mikla menntun í tækni, tölv- unar- og verkfræði auk við- skiptafræði og meistaragráðu í viðskiptum. Á sama tíma hefur hann öðlast áratuga reynslu í stjórnun en Trausti hefur verið stjórnandi frá 21 árs aldri en í dag er hann einn yngsti forstjóri landsins. Trausti segir að Securitas stýri fjárhagslegum mælitækjum sínum með þeim hætti að allir stjórnendur fyrirtækisins sjá tekjur, kostnað og framlegð allra sinna deilda og hópa: „Þannig geta allir stjórnendur fyrirtæk- isins stýrt sviðum sínum og deildum til fjárhagslegs árang- urs.Við vitum nákvæmlega hvað við ætlum að gera til að ná árangri nú sem og áður, árið 2007, sem og 2009. Mannauður fyrirtækisins er mikill og góður en um 500 starfsmenn starfa hjá Securitas. Mánaðarlega er upplifun allra starfsmanna Securitas mæld með svokölluðum Árangursþrí- hyrningi og með þeirri aðferð- arfræði hefur Securitas náð að mynda og viðhalda stöðugri vellíðan á sama tíma og miklar kröfur eru um árangur innan fyrirtækisins.“ Mánaðarleg mæling á upplifun „Einn mikilvægasti mælikvarð- inn er mánaðarleg mæling á upplifun viðskiptavinarins sem Securitas hefur nú sett upp sem eitt af þremur lykilmæli- tækjum sínum. Annars vegar notar Securitas úrtök úr helstu viðskiptaflokkum fyrirtækisins og mælir mánaðarlega upp- lifun. Hins vegar mælir Securi- tas upplifun þriggja til sex lykilaðila innan allra 150 stærstu viðskiptavina sinna ávallt mánaðarlega. Það er mikilvægast hjá öllum stjórnendum að halda krafti og hafa skýra stefnu með lang- tíma sjónarmið í huga í árferði eins og raunin er í dag. Sókn er besta vörnin,“ segir Trausti að lokum. securitas: Markmið: Að vernda heimili, vinnu- staði og þjóðfélagið sam- kvæmt gildum Securitas: „Heiðarleiki“ , „Árvekni“ og „Hjálpsemi“. Stofnár: 1979 Trausti Harðarson, forstjóri Securitas.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.