Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 94

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið Á þessu ári fagnar Þekking hf. tíunda starfsári sínu en fyr- irtækið var stofnað þann 1. nóvember 1999 af KEA og Íslenska hugbúnaðar- sjóðnum. Fyrirtækið á sér mun lengri sögu því fyrirrennari þess er tölvudeild KEA sem var stofnuð árið 1974. „Því byggir þetta unga fyrirtæki á gömlum grunni,“ segir Stefán Jóhann- esson, framkvæmdastjóri Þekk- ingar hf. „Árið 2001 voru Þekking og Tristan sameinuð í eitt öfl- ugasta fyrirtæki landsins á sviði rekstrarþjónustu og hýsingu tölvukerfa. Rekstur Þekkingar hefur gengið vel á undanförnum miss- erum. Í byrjun störfuðu tíu manns hjá Þekkingu en við höfum vaxið jafnt og þétt og núna vinna fimmtíu manns hjá okkur. Fyrirtækið hefur vaxið hægt en örugglega með innri vexti. Ég þakka einnig góðan árangur öflugum hópi starfs- manna og þeirri staðreynd að fyrirtækið á stóran og traustan hóp viðskiptavina; þar af eru mörg fyrirtæki sem hafa átt við- skipti við Þekkingu frá stofnun fyrirtækisins. Þekking rekur í dag tvær öflugar starfsstöðvar, á Akureyri og í Kópavogi, enda eru viðskiptavinir félagsins stað- settir um land allt.“ Þjónusta stórfyrirtæki „Á þessum tíu árum hefur orðið töluverð aukning í því að fyrirtæki og stofn- anir útvisti rekstur tölvukerfa, að hluta eða að öllu leyti, til fagaðila eins og okkar. Við sinnum margþættri þjón- ustu, allt frá því að sinna skil- greindum verkefnum eða ráð- gjöf og uppí það að starfa sem „tölvudeild“ okkar við- skiptavina. Styrkleiki okkar er sú breidd sem við höfum í okkar þjónustu. Við sinnum einföldum verkefnum eins og t.d. hýsingu á tölvupósti en jafnframt því rekum við heild- arumhverfi tölvukerfa hjá fyr- irtækjum sem eru í hópi þeirra stærstu á Íslandi. Alrekstur Það hefur orðið aukning í að fyrirtæki sæki í alrekstrarþjón- ustu til okkar. Í því felst að við önnumst alla útstöðva- og not- endaþjónustu ásamt því að hýsa og reka miðlægan búnað og kerfi.“ Við ætlum á að halda upp á tíu ára afmælið okkar með pomp og prakt í haust. Við erum bjartsýn á gott gengi um ókomin ár, þrátt fyrir það óveður sem geisar í íslensku efnahagslífi um þessar mundir,“ segir Stefán að lokum Bjartsýn á gott gengi þekking Hf: Stefán Jóhannesson, framkvæmdastjóri. Markmið: Að bjóða fyrirtækjum og stofnunum upp á alhliða rekstrarþjónustu tölvu- kerfa, örugga hýsingu bún- aðar og kerfa ásamt ráð- gjöf og sérlausnum á sviði upplýsingatækni. Stofnár: 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.