Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 96

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 SkelJungur: Staðgreiðslukort og -lykill fyrir einstaklinga H lutafélagið Shell á Íslandi var stofnað 14. janúar 1928 og er því orðið rúm- lega 80 ára. Félagið var í upp- hafi í 51% eigu íslenskra aðila og 49% í eigu Shell-samsteyp- unnar. Fyrirtækið kom upp olíutönkum víðs vegar um land og átti 223ja tonna tankskip, Skeljung fyrsta, til að flytja olí- una á milli staða. Erlendur eign- arhluti minnkaði í gegnum árin og 2003 lauk formlegri eign- araðild Shell-samsteypunnar að olíuverslun á Íslandi sem staðið hafði samfellt í 75 ár. Hrönn Ingólfsdóttir er framkvæmdastjóri markaðs- sviðs og segir hún að félagið hafi útvíkkað reksturinn með árunum. Farið var að byggja bensínstöðvar sem einnig voru verslanir og smurstöðvarnar bættust við á svipuðum tíma: „Verslanir Skeljungs á bens- ínstöðvum tóku miklum breyt- ingum á síðasta áratug 20. aldar þegar opnaðar voru Sel- ect-verslanir á nokkrum stöðvum og má geta þess að Skeljungur var einmitt frumkvöðull í hrað- verslunum af þessu tagi þegar fyrsta Select-verslunin var opnuð í byrjun árs 1997.“ Select er í senn hraðverslun og skyndiréttastaður með sveigj- anlegan opnunartíma þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt úrval, ferskleika, hreinlæti og öryggi. Afgreiðslutími verslananna var lengdur og tekin upp sól- arhringsopnun á ákveðnum stöðvum sem var nýlunda og hefur fyrirtækið hug á að efla sig enn frekar í verslun og auka vöruúrval. Skeljungur rekur sjálft núna 16 verslanir sem eru flestar á höfuðborgarsvæð- inu, en einnig eru eigin versl- anir reknar á Akranesi, Húsavík og Sauðárkróki. Nýjustu Sel- ect-verslanirnar eru á Laugavegi 180 og Litlatúni 1 í Garðabæ þar sem opnuð var ný, stærri og glæsilegri bensínstöð í lok júlí 2008. Þar er þvottaplan, smur- þjónusta og þjónusta Frumherja í boði auk hefðbundinnar elds- neytissölu og verslunar. Í dag rekur fyrirtækið á sjöunda tug bensínstöðva hér á landi og er Skeljungur eina olíufélagið með alþjóðlegt vörumerki. Það má geta þess að fyrsta sjálfvirka bensínstöðin var byggð fyrir nákvæmlega 60 árum en Shell á Laugavegi 180 var opnuð þann 4. júní 1949. Hrönn segir markmið fyrirtækisins nú sem endranær að auka þjónustu og þægindi fyrir viðskiptavini. „Nýlega kynntum við til sögunnar Stað- greiðslukort fyrir einstaklinga, sem tengd eru debet- eða kred- itkorti. Staðgreiðslukortið er einnig hægt að fá í formi lykils sem getur farið beint á lykla- kippu hvers og eins. Kortin og lyklarnir eru með innbyggðum örgjörva sem beint er að elds- neytisdælu og þannig opna fyrir úttekt. Lausnin veitir m.a. afslátt af eldsneyti, smurþjón- ustu, punktasöfnun og aðgang að þjónustuvef þar sem hægt er að fylgjast með eldsneytisút- tektum.“ Markmið: Auka þjónustu og þægindi fyrir viðskiptavini. Stofnár: 1928 Shell á Laugavegi 180 var opnuð fyrir 60 árum, hinn 4. júní 1949, og var fyrsta sjálfvirka bensínstöðin. Hrönn Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Skeljungs. Við eigum samleið skipst á kveðjum 70 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.