Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 100

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið C M Y CM MY CY CMY K FYRIRTÆKJALAUSNIR VALITOR • Laugavegi 77 • 101 Reykjavík • Sími: 525 2080 • fyrirt@valitor.is • www.valitor.is Við bjóðum veflausnir og posa í erlendum gjaldmiðlum! Þú getur selt erlendum ferðamönnum vörur og þjónustu í erlendum gjaldmiðlum* og færð þá gert upp í sama gjaldmiðli. *EUR, GBP, USD og DKK V ALITOR hét áður Greiðslumiðlun hf. og fagnaði 25 ára afmæli á síðasta ári. Upprunann má rekja til VISA Íslands sem stofnað var í apríl 1983. „Hér á landi hefur byggst upp gríðarlega öflugt rafrænt greiðslumiðlunarkerfi með kortum og hefur fyrirtækið átt mikinn þátt í að koma því á,“ segir Höskuldur H. Ólafsson forstjóri. „Hér er nánast seðla- laust samfélag og greiðslumiðl- unarkerfi VALITOR hafa öll reynst traust í þeim erfiðleikum sem við höfum gengið í gegnum frá því síðastliðið haust, bæði innanlands og erlendis.“ Starfsemi VALITOR skiptist í þrjú afkomusvið: Kortalausnir, Fyrirtækjalausnir og Alþjóða- lausnir. „Fyrirtækið þjónustar korthafa í gegnum bankana en um 20 bankar og sparisjóðir hafa gefið út VISA kort sem eru nú orðin yfir 200 þúsund. Síðan þjónustum við hátt í tíu þúsund söluaðila innanlands og loks höfum við verið að þróa þjón- ustu við kaupmenn í útlöndum. Sú þjónusta er orðin umtals- verður þáttur í rekstrinum og hefur uppbyggingin gengið örugglega og mun halda áfram að þróast.“ Boð- og raðgreiðslur íslensk uppfinning Hér á landi hefur byggst upp greiðslukortaþjónusta sem er með þeirri þróuðustu sem þekkist í heiminum að sögn Höskuldar enda Íslendingar fljótir að tileinka sér nýjungar. „Ákveðnir hlutir í kortastarf- seminni hafa auk þess beinlínis verið fundnir upp hér eins og boð- og raðgreiðslur sem eru orðnar hluti af kortaum- hverfinu víða um heim. Þetta er íslensk hugmynd sem var þróuð tæknilega og markaðs- lega af VISA Íslandi. Mikill vöxtur hefur verið í innanlandsstarfseminni sem sést best á því að fyrsta árið urðu kortin 7500 og söluaðilar voru 530 talsins. Vöxturinn hefur verið stöðugur fram á síðasta ár, en þá bættist við vöxtur vegna samvinnunnar við erlenda aðila. Hér er orðin nokkur mettun í kortanotkuninni, sem er með því mesta sem þekkist, og eru yfir 70% af einkaneyslu Íslend- inga greidd með kortum. Við teljum mikilvægt að þróa áfram viðskipti erlendis í þeim tilgangi að auka möguleika fyrir- tækisins, þótt samdráttur og þrengingar séu hér, allavega tímabundið.“ Áhersla á tæknilegt umhverfi Hjá VALITOR er lögð áhersla á tæknilegt umhverfi, hámarks- öryggi og framþróun hvað varðar lausnir á sviði greiðslu- miðlunar. Menn muna þá tíð er kortin voru þrykkt og þrykki- vélar notaðar. Síðar komu seg- ulrönd og rafræn viðskipti, þá vefviðskipti og gsm-greiðslur. Við þetta má bæta alls kyns fríð- indum og þjónustu til handa korthöfum á borð við vild- arpunkta og ferðatryggingar. Fyrsti forstjóri fyrirtækisins var Einar S. Einarsson. Hall- dór Guðbjarnason tók við af honum og nú heldur Hösk- uldur H. Ólafsson um stjórn- völinn. Hjá VALITOR starfa rúmlega 100 manns og þar er stöðugt hlustað eftir þörfum markaðarins og unnið með söluaðilum að nýjungum og tækniframförum. Einhver mesta kortanotkun í heimi valitor: Markmið: Gera viðskipti milli kort- hafa og söluaðila, örugg og þægileg. Stofnár: 1983 Höskuldur H. Ólafsson er forstjóri VALITOR.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.