Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 108

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 C reditinfo á Íslandi varð til 1. janúar 2008 sem rekstr- arheiti systurfyr- irtækjanna Lánstraust (stofnað 1997) og Fjölmiðlavaktarinnar (stofnað 1980). Nafnið er til- komið frá móðurfélaginu Cre- ditinfo Group, sem stofnað var 2003 og rekur fyrirtæki í 11 löndum. Creditinfo er leiðandi fyr- irtæki í miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga á Íslandi. Að sögn Rakelar Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra, er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Credit- info: ,,Í maí munum við opna fyrir nýja vöru sem getur leið- beint fyrirtækjum og almenn- ingi við að meta stöðu einstakl- ings á sama hátt og nú er gert með fyrirtæki, en þessi vara heitir CIP Einstaklingsskor. Í júní opnum við síðan nýtt kerfi sem mun aðstoða banka- starfsmenn mikið því einmitt sá hópur er nú undir miklu álagi við að aðstoða almenning. Okkar hjálp felst í því að auð- velda bankastarfsmönnum vinn- una með því að opna fyrir mið- lægt skuldastöðukerfi sem sýnir lánayfirlit fólks um leið og ein- staklingur gefur leyfi fyrir því. Fyrirmynd afmælisbóka ,,Á tíu ára afmæli Lánstrausts 2007 bauð eigandinn okkar, Reynir Grétarsson, starfs- mönnum Creditinfo um allan heim út að borða. Í þakklætis- skyni gáfum við honum skemmtilega bók með allri fjölmiðlaumfjöllun frá stofnun fyrirtækisins. Bókin varð síðan fyrirmynd tuga afmælis- og tímamótabóka sem fyrirtæki og einstaklingar hafa látið okkur útbúa fyrir sig síðan. Í byrjun júní munum við fagna fimm ára samveruafmæli Lánstrausts og Fjölmiðlavaktar- innar; nú Creditinfo á Íslandi. Af því tilefni munum við opna nýtt fjölmiðlavaktkerfi sem eflaust mun vekja athygli meðal vöktunarfyrirtækja út um allan heim og síðan hyggjumst við gera okkur glaðan dag með því að slá upp grillveislu heima hjá stjórnarformanninum okkar, Hákoni Stefánssyni. Dagskrár- liðir veislunnar eru enn leynd- armál en sem dæmi um uppá- komur hjá okkur í gegnum tíð- ina má t.d. nefna magadans, heimsókn spámiðils, óvæntar heimsóknir leikara í hlutverki þekktra stjórnmálamanna og margt fleira skemmtilegt CreDitinfo: Markmið: Að auðvelda viðskipta- vinum okkar að taka upp- lýstar ákvarðanir svo þeir nái enn betri árangri, t.d. með því að lágmarka áhættu sína í reikningsvið- skiptum. Stofnár: 2008 Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo. Leiðandi í miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.