Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 130

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 130
130 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 Bílar texti oG LjóSMyndiR: páll stefánsson sú bar út gott orð um góðan bíl Subaru Forester hefur mér alltaf þótt frekar ljótur bíll. eldri manna bíll. en nú með þriðju kynslóðinni hefur Mamoru ishii, yfirhönnuði Subaru, tekist að hanna bíl sem er bæði laglegur og spennandi. Það vakti athygli mína á dögunum að hið virta tímarit Motor trend valdi Foresterinn jeppa ársins 2009. Hann vann þessa keppni við nýja toyota Land Cruiserinn, volkswagen tiguan, nissan Murano og hinn fallega Ford Flex, sem ekki er enn kominn hingað heim. Það voru akstureiginleikar og sparneytni sem gerðu Subaruinn, fyrst og fremst að jeppa ársins. Það er gott að keyra Forestirinn, boxer-vélin liggur lágt , sem gerir þyngdarpunktinn óvenju lágan. Akstureiginleikarnir eru því ekki eins og á jeppa/jepp- lingi heldur góðum fólksbíl. og það er hátt undir lægsta punkt, eða 22 sentimetrar, sem gerir það að verkum að jafnvel á verstu íslensku fjallvegum er maður öruggur um að reka hann ekki niður. Hann er rúmgóður, það fer vel um fimm, og skottið er stórt. Sætin eru hæfilega stíf, hljóðeinangrun er með besta móti, sem gerir bílinn þægilegan í löngum akstri. Maður stígur óþreyttur út úr þessum bíl eftir dagsleið. vélin er spræk, enginn ofurkraftur, næstum nóg. en það heyrist vel í henni við framúrakstur; mætti bæta við nokkrum hrossum að ósekju. Annars á akstri malar hún látlaust og hljóðlaust. eyðslan í góðu meðallagi. um tíu. Mælaborðið er smekklegt, en ekkert meira, engin þýsk ofurhönnun. Plastið svolítið plastlegt, en útsýnið úr bílnum er frábært. ekki er verra að Subaru hefur komið feikilega vel út úr öllum alþjóðlegum bilanakönnunum. Alveg bilaður bíll. Tímaritið Motor Trend valdi Subaru Forester jeppa ársins 2009.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.