Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 135

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 135
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 135 Now, var ekkert annað en hneyksli. Og ef nánar er farið út í gæði kvikmyndanna sem tilnefndar voru þá er All That Jazz í leikstjórn Bobs Fosse mun merkilegri kvikmynd en Kramer vs. Kramer sem fékk níu tilnefningar og fimm óskara. Apocalypse Now fékk aðeins tvo óskura í minniháttar flokkum og All That Jazz fjóra óskara. Þær tvær kvikmyndir sem fengu að fljóta með í tilnefningunni um bestu kvikmyndina eru Breaking Away og Norma Rae, en þær áttu enga möguleika. Jafnræði er með þeim kvikmyndum sem tilnefndar voru sem besta kvikmynd fyrir árið 1989, engin skaraði fram úr en voru þess virði að fá tilnefningu. Þessar myndir eru Born on the Fourth of July, Dead Poets Society, Driving Miss Daisy, Field of Dreams og My Left Foot. Sigurvegarinn var Driving Miss Daisy sem fékk níu tilnefn- ingar og fjóra óskara. American Beauty var vel að óskarnum komin fyrir árið 1999. Sterk og áhrifamikil kvikmynd sem hreyfði við flestum. Hún fékk verðuga samkeppni frá annari frumlegri og merkilegri kvikmynd, The Sixth Sense. Þær þrjár myndir sem fengu að fljóta með eru The Insider, The Cider House Rules og The Green Mile. American Beauty fékk fimm óskara af átta tilnefningum. Markaðssetning skiptir máli Það kemur ekki í ljós fyrr en í mars á næsta ári hvaða kvikmynd þykir hafa skarað fram úr á þessu ári en öfugt við árið 1939, þegar kvikmyndaáhugamenn þurftu að bíða í fjögur ár eftir Gone with the Wind, þá má telja öruggt að búið verði að sýna hana í kvik- myndahúsum hér á landi þegar kemur að verðlaunaafhendingunni. Óskarsverðlaunamyndin fyrir 2008, Slumdog Millionaire, var búin að ná miklum vinsældum hér á landi, sem og annars staðar í heim- inum, þegar hún var valin besta kvikmyndin og var vel að þeim sigri komin. Er markaðssetning Slumdog Millionaire er dæmigerð fyrir markaðssetningu kvikmyndar sem þykir líkleg til óskarsverð- launa. Þær reglur gilda varðandi óskarinn að það verður að vera búið að sýna kvikmynd fyrir árslok svo hún sé tekin gild í forvalið. Og þar sem líklegra þykir til árangurs að vera með kvikmynd í sýn- ingu meðan akademían er að velja tilnefningar, eru þær kvikmyndir sem framleiðendur vilja að komi til greina sýndar fyrir fáeina áhorf- endur fyrir áramót en síðan teknar til almennra sýninga í janúar og febrúar. Þannig var markaðssetning Slumdog Millionaire. Líklegt er því að við eigum eftir að berja augum þá kvikmynd sem þykir sig- urstranglegust fyrir árið 2009. 1979 Kramer vs. Kramer 1989 Driving Miss Daisy 1999 American Beauty 2009 Slumdog Millionaire 70 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.