Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Page 19

Frjáls verslun - 01.07.2006, Page 19
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 19 FRÉTTIR Meðal nýrra verslana í Leifsstöð er Epal þar sem Eyjólfur Pálsson stjórnar málum. Svona mun brottfararsalur flugstöðvarinnar líta út þegar framkvæmdum lýkur næsta vor. Leifsstöðvar. Mestöll 2. hæð hefur verið lögð undir þjón- ustu við farþega með nýjum verslunum undir merkjum Saga Boutique, Epal Design, Rammagerðarinnar Icelandic Gift Store, 66°Norður og 10-11 sem einnig er með verslun í komusal. Kaffitár hefur einnig opnað kaffibar í vesturhlut- anum á 2. hæð og þar er einnig verslun Bláa lónsins. Í yfirstandandi loka- áfanga framkvæmda verður norðurbygging Leifsstöðvar stækkuð til til suðurs. Sú bygg- ing verður 38.500 fermetrar þegar framkvæmdum lýkur næsta vor og nemur stækkunin alls 16.500 fermetrum, eða sem svarar allri suðurbyggingu flugstöðvarinnar sem tekin var í notkun í mars 2001 þegar Schengen samstarfið tók gildi. Til viðbótar hefur verið unnið um allt húsið að breytingum af ýmsu tagi. Flugstöðin verður alls um 55.000 fermetrar þegar upp verður staðið og heildarkostnaður við stækk- unarframkvæmdir er áætlaður um sjö milljarðar króna og þar af kosta þær framkvæmdir, sem nú er unnið að, fimm millj- arða. FV.07.06.indd 19 7.9.2006 12:51:03
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.